Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 58

Frjáls verslun - 01.06.1979, Blaðsíða 58
næmi sömu upphæö og almenn íbúöalán, ef íbúðunum væri skilað fullbúnum, en hlutfallslega lægri lán væri íbúðunum skilað á lægra byggingarstigi. Lánin færðust yfir á endanlegan íbúðareiganda þegar afsal ibúðar lægi fyrir, og ákvæðin um frágang íbúðanna svo sem varðandi sam- eign o.fl. væru uppfyllt. Fram- kvæmdalánin ættu að koma til greiðslu í jöfnum mánaðarlegum áföngum yfir allt framkvæmda- tímabilið og ætti verktökum að vera skylt að gera grein fyrir fram- gangi verksins jafnóðum, og út- borgun lánanna stöðvuð ef fram- kvæmdir vikju verulega frá fyrir- framgerðum fjárhags- og verk- áætlunum. Framkvæmdalánin mætti jafnvel veita gegnum viðskiptabanka við- komandi fyrirtækja þegar verk og fjárhagsáætlanir verktakans hefðu verið samþykktar af þankanum og Tæknideild Húsnæðismálastofn- unar og lánsréttur að loknum framkvæmdum staðfestur af Hús- næðismálastjórn. Þetta er þó háð því að viðskiptaþönkunum yrði séð fyrir fjármagni til þessarar fjármögnunar húsbygginga. Framkvæmdalánin gætu verið uppsegjanleg 6 mánuðum eftir að framkvæmdum lýkurhafi íbúðirnar ekki verið seldar að þeim tíma liðnum. Gæti þá allt lánið fallið í gjalddaga samstundis. Ástæða er jafnframt til þess að veita framkvæmdalán til fram- leiðslu einingarhúsa og bygging- arhluta. Heimilt ætti jafnframt að vera að veita afurðalán til fram- leiðslu þessara hluta með sömu skilmálum og sömu kjörum og af- urðalán sem veitt eru til byggingar iðnaðarhúsnæðis. Sýnt hefur verið fram á að láns- kjör Húsnæðismálastofnunar séu ákaflega óhagstæð miðað við þau kjör sem almennt gerast á lána- markaðnum. Þótt látið sé í veðri vaka að verðtrygging Húsnæðis- málalána sé einungis 60% og vextir af höfuðstól innan við 10%, þá er í reynd, vegna furðulegrar venju sem skapast hefur við út- reikning verðtryggingar, lániö verðtryggt að fullu og meira til. í raun svara lánskjörin til langs tíma til þess að lánin séu að fullu verð- tryggð með um það bil 5,5% vöxt- um að auki. Húsnæðismálalán eru því ekki lengur neinar ölmusugjaf- ir, og æskilegt væri að hinn al- menni húsbyggjandi og bygging- arfyrirtækin gerðu mun meiri kröf- urtil Húsnæðismálastjórnar um að þetta dýra fjármagn nýttist til byggingarframkvæmdanna mun betur en nú er raunin á. Tilhlýðilegt þykir að Ijúka þess- ari umræðu um framkvæmdalánin með tilvitnun í sjálfan fram- kvæmdastjóra Húsnæðismála- stofnunar, en hann hefur nýlega sagt eftirfarandi. ,,Ég tel nauðsynlegt að kannaö verði rækilega hvernig unnt yrði að veita byggingarfyrirtækjum bráðabirgðalán er komi til greiðslu snemma á byggingartímanum. Finnist góður flötur á því máli, yrðu þau að sjálfsögðu engin ,,bráða- birgðalán", heldur eðlileg fyrir- greiðslulán til vandaðra og heil- brigöra byggingarfyrirtækja." Önnumst alla almenna verktakavinnu s.s. jarð- vinnu, sprengingar, malbikun, og olíumalar- lagnir. Ennfremur byggingarframkvæmdir. Höfum annast framkvæmdir í öllum landshlutum. Nú er rétti tíminn til að skipuleggja framkvæmdir sumarsins. Miðfell h.f. S.035-BOX4 vd r- ___
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.