Frjáls verslun - 01.11.1979, Qupperneq 7
og nu
hagsmuna þeirra, sem kröfur eiga á þessar stofnanir og þá fyrst og
fremst hagsmuna hins almenna innstœðueiganda. Þetla má orða
þannig, að með starfsemi hankaeftirlitsins sé stefnt að því að viðhalda
það öruggu bankakerfi að atmcnningur geti treyst þvi að það fé, sem
lagt er inn i innlánsstofnun sé vel borgið i hvivetna. Meö þvi er ekki
einungis átt við, að stofnanirnar verði endanlega fœrar um að greiða
féð til baka meö umsömdum vöxtum, heldur líka hitt, að þær geti greitt
féð nákvœmlega á þeim degi, sem innstœðueigandi óskar eftir að taka
fé sitt út. Þannig lýsir Þórður Ólafsson, forstöðumaður bankaeftirlits
Seðlabankans, hlutverki stofnunar sinnar i stuttu máli. Við ræðum við
Þórð í þessu blaði og fáum gleggri upplýsingar um reglubundin störf
eftirlitsins. BLs. 24
m\
Noregur er mikið land — miklu stœrri, eða öllu heldur lengri en mann
rennur grun I fljótt á litið. Sé landabréfið skoðað grannt verður víst
ekkt um villzt. Fjarlcegðirnar innan Noregs eru geysilegar og umhverfi
og njsskilyrdí öll mjög ólík ejtir þvi hvort búið er syðst i landinu eða
nyrzt. Enda varla við öðru að búast þegar þess er gætt að vegalengdin
frá Liðandisnesi, syðsta odda Noregs norður lil Nord Kap, er jafnmikil
dg frá Líðandisnesi suður til Rómaborgar. Og það hljómar kannski
undarlega í eyrum, að austustu svœði Noregs, við landamæri Sovét-
ríkjanna i norðri, liggja jafnaustarlega og lslanbul eða Kairó. Ritstjóri
Frjálsrar verzlunar segir i þessari grein frá varnarmálastefnu Norð-
manna, sem hafa byggt upp öflugan her til að verja land sitt en treysla
jafnframt á samtakamátt Atlantshafsbandalagsins til að svara hugs-
anlegri árás. Nábýlið við risaveldið i austri skapar Noregi vissa sér-
stöðu I hernaðarlegu og pólittsku tilliti. 1 Norður-Noregi er norski
herinn i viðbragðsstöðu — en menn skála lika fyrir friði og vináttu á
landamærunum við Sovét. Að utan bls. 34
Skoðun
43 Fréttareglur útvarpsins.
Ólafur Sigurðsson, fréttamaður, segir frá
reglum og reglugerðum um fréttaflutning
Ríkisútvarpsins og þeim vandamálum,
sem fréttamenn útvarps standa oft frammi
fyrir í störfum sínum.
Vörur, þjónusta
48 Fálkinn h.f. 1904—1979
A þessu ári á tyrirtækið Fálklnn h.f. 75 ára
afmæli. Sögu fyrirtækisins má rekja aftur
til ársins 1904, er Ólafur Magnússon, tré-
smiður, settl upp reiðhjólaverkstæði vlð
Skólavörðustíginn.
52 Jólaglögg, leikhúsmatseðill og
þrettándafagnaður á dagskrá hjá
Naustinu.
Naustið er án efa elnn vinsælasti og vlrt-
asti veitingastaðurinn i höfuðborginnl
enda er óvíða jafnglæsilegur matseðlll
sem þar. Naustlð er orðið 25 ára og vlð
segjum örlítlð frá sögu þess, og því sem
framundan er.
Byggð
54 Nú er það annaðhvort eða fyrir
Suðurland
Annað hvort verðl larið út í stórvirkan
framleiðsluiðndð eöa fólksfækkun er á
næsta leiti.
58 Yfirlit yfir fjóra þéttbýlisstaði
Suðurlands
59 Vík í Mýrdal: Mikill áhugi á upp-
byggingu iðnaðar.
61 Búðardalur
62 Stykkishólmur
Byggt eftir
64 Grundarfjörður
þrjá stórbruna
65 Ölafsvík — Anda léttar eftir að
brimbrjóturinn kláraðist
Til umræðu
66 Gróðafyrirtækið Alþýðublaðið
— Tafir í Evrópuflugi
7