Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1979, Qupperneq 15

Frjáls verslun - 01.11.1979, Qupperneq 15
tækja sé fyrst og fremst umfang þess í starfsmannahaldi. Aórar stæröir fyrirtækja, velta þeirra t.d., hlýtur einnig að vera mjög bundin stærð starfsmannahópsins. Hagstofa Islands hefur góðfús- lega veitt Frjálsri verzlun aðgang að skýrslum sínum um tryggóar vinnuvikur fyrirtækja og einstakl- inga á Islandi fyrir árið 1978.1 þeim skýrslum er og að finna launafjár- hæð vinnuveitenda. Meðaltal starfsmanna fyrirtækjanna höfum við reiknað með því að deila 52- vikum ársins í tryggðar vinnuvikur hvers fyrirtækis. Þá birtum við að þessu sinni launafjárhæð hvers fyrirtækis og til gamans meðallaun starfsmanns við hvert fyrirtæki. Innifalið í þeim tölum er eftirvinna, sem greinilega er mjög mismunandi mikil í hinum ýmsu atvinnugreinum. Eins og sjá má á listanum yfir 100 stærstu fyrirtækin, eru kaup- félögin og fyrirtæki samvinnu- manna stór og umsvifamikil, svo og frystiiðnaðurinn. Nokkur iðn- fyrirtæki spjara sig vel, og athygli vekur að Slippstöðin Akureyri fikr- ar sig upp listann ár frá ári. Umsvif íslenzkra fyrirtækja er- lendis hafa ekki verið tekin inn í myndina af 100 stærstu fyrirtækj- um landsins. Þyrfti reyndar síðar að vinna listann með þetta í huga. Sem dæmi má nefna Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, og dótturfyrir- tæki þess Coldwater, lceland Pro- ducts, söluaðila Sambandsfrysti- húsanna á Bandaríkjamarkaði, umsvif Flugleiða erlendis, Eim- skipafélagsins og nokkurra ann- arra aðila. í sænska blaðinu Veckans Af- fárer fyrir rúmu ári var Sambandið talið stærsta fyrirtæki islands. Þar var SÍS í 176. sæti meðal 500 stærstu fyrirtækja Norðurland- anna. í 271. sæti kom Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, Flugleiðir í 378. sæti og KEA í 414. sæti. En hér kemur listinn okkar yfir 100 stærstu fyrirtækin: 3 "D :0 E 1» 1» U ‘SEL 3 C O 3 Tr. vinn vikur ^ (/> « £ *0 w o tn *= </> . c !2 = 3 ö> 'c 3 &I <0 = *0 c 0) E 5 ‘o 1. Samband ísl. samvinnufélaga 71.432 1374 4406.428 3.2 2. Flugleiðir h.f. 70.165 1349 5512.077 4.0 3. Eimskipafélag fslands h.f. 53.181 1023 3814.484 3.7 4. Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri 52.825 1016 2965.242 2.9 5. Landsbankinn 51.085 982 2995.131 3.0 6. Islenzka Alfélagið h.f. 35.894 690 2914.219 4.2 7. Sláturfélag Suðurlands 29.890 575 1490.847 2.6 8. Útgerðarfélag Akureyringa h.f. 22.283 429 1864.794 4.3 9. fslenzklr Aðalverktakar s.f. 21.297 410 1342.185 3.3 10. Búnaðarbanki fslands 15.153 291 984.176 3.4 11. Síldarvinnslan h.f. Neskaupst. 14.363 276 1358.588 4.9 12. Slippstöðin h.f. 14.484 279 997.672 3.6 13. Útvegsbanki islands 14.399 277 959.417 3.5 14. Olíufélagið h.f. 13.927 268 917.172 3.4 15. Skeljungur h.f. 13.626 262 786.896 3.0 16. (sbjörninn h.f. 13.210 254 1012.128 4.0 17. Kaupfélag Borgfirðinga 12.846 247 749.433 3.0 18. Mjólkursamsalan í Reykjavík 12.264 236 727.990 3.0 19. Álafoss hf. 12.374 238 653.917 2.7 20. Olíuverzlun Islands h.f. 11.694 225 736.068 3.3 21. Kaupfélag A-Skaftfellinga 11.465 220 916.286 4.2 22. Kaupfélag Árnesinga 11.417 220 640.451 2.9 23. Kaupfélag Héraðsbúa 11.278 217 683.682 3.1 24. Kaupfélag Skagfirðinga 10.732 206 683.228 3.3 25. Þormóður rammi, Siglufirði 10.437 201 795.968 4.0 26. Meitillinn, Þorlákshöfn 10.247 197 719.839 3.7 27. Hampiðjan h.f. 9.808 189 455.921 2.4 28. Hagkaup 9.355 180 454.913 2.5 29. Hraðfrystihús Eskifjarðar 9.173 176 700.280 2.5 30. Haraldur Böðvarsson & Co. h.f. 9.069 174 777.329 4.4 31. Norðurtangi h.f., Isafirði 8.665 167 747.789 4.5 32. fslenzkt verktak h.f. 8.682 167 691.835 4.1 33. Kassagerð Reykjavíkur h.f. 8.236 158 454.397 2.9 34. Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík 8.238 158 418.223 2.6 35. Hjálmur h.f., Flateyri 7.953 153 335.519 2.2 36. Vinnslustöðin, Vestm.eyjum 7.891 152 488.937 3.2 37. Hvalur h.f. Miðsandl 7.847 151 661.357 4.4 38. Héðinn h.f. 7.815 150 509.503 3.4 39. íshúsfélag Bolungarvíkur h.f. 7.626 147 538.720 3.7 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.