Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1979, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.11.1979, Blaðsíða 35
Markús Orn Antonsson, ritstjóri, segir frá ferð til Norður-Noregs og ástandinu við sovézku landa- mærin þá hlið á norsku samfélagi, sem lýtur að starfsemi hersins. Að þessu sinni áttum við ekki leið um af- greiðslusalina, sem ferðalangar til íslands og aðrir farþegar í almennu áætlunarflugi hinna ýmsu flugfé- laga fara í gegnum. Þennan milda nóvembermorgun var haldið rakleiðis í flugstöð hersins í elzta hluta flugvallarbygginganna. Fólk er að tínast þarna inn, ungir menn í grænum einkennisbúningum óbreyttra hermanna með samlitar alpahúfur og riffil yfir öxlina, uppábúnar konur með smábörn og aðrir eins og þú og ég. Snaggaralegur miðaldra náungi í einkennisbúningi afhendir farþegum kort, sem þeir eiga að útfylla sjálfir, og segir þeim að setja rétta merkimiöa á töskurnar, eftir því hvert förinni er heitið. Á kortinu er reitur fyrir nafn og heimilisfang farbeaans oa ennfremur fyrir nafn maka eða nákomins Vegalengdin milli nyrzta og syðsta odda Nor- egs er jafnlöng og leiðin frá S-Noregi til Kefla- víkur eða Rómar. A „Hæð 69“ vlð landamæri Noregs og Sovétríkjanna, 69 metra yfir sjávarmáli. Berstad, yfirmaður í norsku landamærasveitunum og rússneskutúlkur þeirra, skýrir aðstæður fyrir íslenzkum gestum, Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni, lögfræðingi og ritstjóra Frjálsrar verzlun- 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.