Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 8
áfangan Elíasi I. Elíassyni bæjarfógeta á Siglufiröi var af forseta íslands veitt bæjarfógetaembættið á Akureyri, Dalvík og sýslumannsembættiö í Eyjafjaröarsýslu frá og meö 15. ágúst. Elías er 54 ára. Hann varö stúdent frá Verzl- unarskóla íslands 1948 og cand. juris frá Há- skóla íslands 1954. Þá stundaði hann fram- haldsnám í lögfræöi í Bandaríkjunum og Dan- mörku árið 1959-60. Elías starfaði á skrifstofu tollstjórans í Reykjavík fráárinu 1951 til 1955 en þá var hann settur fulltrúi í dóms- og kirkjumálaráðuneyt- inu og sex árum síðar deildarstjóri þess. Hann var skiþaður bæjarfógeti á Siglufirði árið 1966 en settur bæjarfógeti í hálft ár 1976 í Hafnar- firði, Garðabæ, Seltjarnarnesi og sýslumaður Kjósarsýslu í veikindaforföllum. Hann hefurog setið í yfirkjörstjórn Norðurlandakjördæmis vestra. Kona Elíasar er Sigríður Jóhanna Lúöviks- dóttir og eiga þau tvö börn. í stuttu sþjalli við Frjálsa verslun var Elías Sþurður hvort nýja starfið væri ekki geysilega umfangsmikið. „Jú, ég býst við því, en ég er ekki búinn að gera almennilega úttekt á þessu enn, því það eru aðeins nokkrir dagar síðan ég tók við starf- inu. Þetta ersvipað fyrirkomulag og fyrirsunn- an. Það er sami maðurinn fyrir bæjarfógetaem- bættinu í Hafnarfirði, Garðabæ, Seltjarnarnesi og sýslumannsembætti í Kjósarsýlu. " Magnús Ágúst Magnússon var ráðinn fjár- málastjóri Hafskips h. f. frá og með 1. ágúst. Magnús Ágúst er fæddur 31. desember 1949 í Reykjavík. Hann varð stúdent frá Menntaskól- anum í Reykjavík árið 1969 og lauk prófi frá Viðskiptadeild Háskóla íslands 1974. Síðastliðin sex ár hefur Magnús verið við hin fjölbreyttustu störf. Hann var viðskiptafræð- ingur árin 1974- 76 hjá Þjóðhagsstofnun þar sem hann vann einkum að hagskýrslugerð um íslenskan iðnað. Þá varMagnússkrifstofustjóri hjá Félagi iðnrekanda í eitt ár, en tók síðan við fulltrúastarfi söludeildar Olíufélagsins Skelj- ungs 1977-79 og á síðasta ári var hann fram- kvæmdastjóri Gráfelds h. f. Magnús var spurður hvernig honum litist á hina nýju stöðu. ,,Ja, ég er nú ekki búinn að vinna hér nema stuttan tíma, en mér líst strax ágætlega á starfið. Fyrirtækið er í miklum og örum vexti og það er mjög gaman að taka þátt í þessari sókn. Eins og starfsheitið gefur til kynna, sé ég um inn og útstreymi fjármagns, greiðslur og að fjármagnið sé nýtt á sem hagstæðastan hátt.“ Hafskip h. f. varstofnað 1958 og hefurnú sex skip í vöruflutningum, sem sigla á flest lönd Evrópu og einstaka sinnum um íslands. Hjá fyrirtækinu starfa nú um hundrað og sextíu manns. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.