Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 34
RÁDGJAFA Grein eftir Jóhann Gunnar Ásgrímsson, viðskiptafræðing. í 1. tbl. þessa árs birtist grein hans, sem fjallaði um rekstrarráðgjöf á íslandi. Fyrir þá sem hyggja á notkun rekstrarráögjafar er ekki úr vegi að fara nokkrum orðum um þá starf- semi, þannig að hugsanlegir not- endur geti gert sér grein fyrir hvað hér er á ferðinni, hvaða kröfur þeir eigi að gera til ráðgjafafyrirtækja og hvaða kröfur ráögjafafyrirtækin geri til væntanlegra viðskiptavina. Hvað felst í ráðgjöf? Öll vinna ráðgjafafyrirtækja grundvallast á breytingum og því er ekki úr vegi að líta nánar á eðli breytinga almennt, og að hverju þær beinast. Margs konar breytingar sem ekki eru undir neinni stjórn eiga sér stað í fyrirtækjum, en þær breytingar sem hér er fjallað um eru þær breytingar sem skipu- lagðar eru af mannavöldum og markvisst er reynt að koma á, sem sagt þær sem leitað er með til ráð- gjafafyrirtækja. Oft er talað um að breytingar beinist að þremur megin hlutum fyrirtækja eða skipulagsheilda: 1. Ákvarðanatökukerfi (t.d. valdskipulag). 2. Upplýsingakerfi (t.d. fyrir- mæli, endurgjöf). 3. Hlutverkakerfi (t.d. verka- skipting). Þetta eru allt þættir sem hafa verður í huga þegar breytingar eiga sér stað. Ákvarðanatökukerf- ið fjallar um valdskipulag og hvernig ákvarðanir eru teknar. Upplýsingakerfið fjallar m.a. um hvernig upplýsingar berast um fyrirtækið og hvernig upplýsinga er aflað. Hlutverkakerfið fjallar um uppbyggingu fyrirtækisins, hvort það er dreifstýrt eða miðstýrt o.s.frv., þ.e. allt er varðar stærð og lögun. 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.