Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 25
7 ingi voru 62,1% tollafgreiddra uppruna sjá efti rapani r á Mercedes Benz og ýmsum tegundum amerískra bíla meö japönsku nafni á húddinu. Hvað sem um þessar staöhæfing- ar má segja, er þaö staðreynd að japanskur bifreiðaiðnaður byggir á bandarískum grunni og þangað hafa Japanir leitað fanga. Lítil fjölgun dieselbifreiða Þrátt fyrir orkukreppuna og sí- hækkandi verð á bensíni hér á landi má lítil merki sjá um aukn- ingu á dieselknúnum bifreiðum í innflutningnum. Að vísu hefur dieselknúnum bifreiðum fjölgað í innflutningnum, en það er frekar lítið miðað við heildaraukningu innflutningsins. Aðeins ein evrópsk bifreiðateg- und er meðal níu algengustu teg- undanna í bifreiðainnflutningnum á sex fyrstu mánuðum þessa árs, en það er Ford Cortina. Allt hitt eru japanskar bifreiðar. Ðílainnflutningurinn 1980 eftir tegundum Á tímabilinu janúar til júní var mest tollafgreitt af eftirtöldum bílategundum: 1. Daihatsu Charade ........517 2. Subaru ..................330 3. Mazda 323 .............. 285 4. Mazda 626 .............. 256 5. MMcGalant/Sapporo .......230 6. FordCortina .............217 7. Daihatsu Charmant .......184 8. Mazda 929 .............. 174 9. MMcColt..................166 10. Lada 2103 ...............148 11. Lada 2106 ...............130 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.