Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.08.1980, Blaðsíða 27
stjórnun Þrettán leiðir til að auka áhrif þín í fyrirtækinu Ertu stjórnandi? í þessari grein er bent á nokkur atriði, sem stjórnendum er nauðsyn að hafa að ieiðarljósi ef þeir vilja jákvætt svar við spurningunni. Það leiðir af sjálfu sér að flestir stjórnendur í fyrirtækjum hafa einhver áhrif, en flestir þeirra vildu gjarnan auka þau. Hér eru 13 at- riði, eða leiðir, sem hafa sýnt sig í því að geta verulega aukið áhrif fólks í stjórnunarstöðum, bæði gagnvart meðstjórnendum og yfirstjórn. Tæknin er einföld en sé henni beitt af alvöru lætur árang- urinn ekki á sér standa. Skoöaöu skipurit stjórnsýslu nokkurra fyrirtækja. Þar sérðu oft- ast fleiri en einn stjórnanda á sama áhrifasviöi, stjórnendur sem allir eiga aö gegna jafn mikilvægum hlutverkum í fyrirtækinu. Sé raunveruleikinn skoöaöur kemur hinsvegar í Ijós aö áhrif þessara stjórnenda eru mjög mis- munandi í fyrirtækjunum. Ekkert skipurit getur sagt til um þaö hver hin raunverulegu áhrif ýmissa stjórnenda eru, þótt einhver utan- aökomandi sjái 5—10 fram- kvæmdastjóra í láréttri línu, vita starfsmenn fyrirtækisins betur. Þeir vita hver af þessum fram- kvæmdastjórum er talinn hafa meira aö segja, á hvern þeirra er betur hlustað og meira tillit tekiö til þess sem sá hefur að segja. Þegar þú lest yfir þessi 13 atriöi, skaltu krossa viö þau þeirra sem þú álítur aö geti hentaö þínum aö- stæöum og eflt áhrif þin. Þau atriði skaltu síöan taka sérstaklega fyrir og vinna aö málinu eftir þeim á- bendingum. Sé unniö á skipuleg- an hátt mun árangurinn ekki dylj- ast áöur en langt um líöur. 1. Hafðu auga með verkefnum þar sem sérhæfni þín og reynsla gætu komið að verulegum notum. Verkefni sem sumir forstjórar líta á sem tímasóun eru einmitt þau verkefni sem mörgum yngri fram- kvæmdastjóranum hefur tekist að gera sér mat úr og leysa með verulegum árangri. Nokkur dæmi um slík verkefni: — Starfsþjálfun: Ef fyrirtækið heldur námskeið fyrir starfsfólk sitt gæti sérþekking þín komið for- stööumönnum námskeiðanna aö góöu gagni. Láttu þá vita að þú sért tilbúinn til þess aö aðstoða þá á því sviði sem þú ert kunnugastur, bjóddu þeim að taka að þér kennslu í einum og einum tíma, þegar þú getur brugöiö þér frá skyldustörfum. — Vinnuhópar, deildafundir: Kynntu þér hvað er aö gerast á öörum sviðum í fyrirtækinu, við hvaö aðrar deildir eru aö fást. Án þess þú vitir af því er ef til vill verið aö vinna aö málefnum þar sem sérhæfni þín og reynsla gætu komiö aö gagni. Reyndu aö áætla, eftir slíka athugun, hvaö þaö væri sem þú gætir hugsan- lega lagt til málanna og þannig stuðlað aö hagkvæmustu lausn einstakra viðfangsefna. Ef þú telur 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.