Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1980, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.10.1980, Blaðsíða 34
sitja tímunum saman ef til vill í óþægilegum stólum. Þess vegna er æskilegt aö menn noti útivistar og hreyfingar á milli funda. Aö öðru leyti er fátt um ráð, sem hægt er aö gefa. Allt veltur á samsetn- ingu hópsins og áhugamálum. Þó ber þess að geta að gufubað ætti að vera skylda á öllum ráðstefn- um. Eftirleikurinn. Það er í eftirleik ráðstefnunnar, sem menn syndga hvað mest. Það er ekki nóg að þátttakendur á ráð- stefnu fái skriflega helstu niður- stöður hennar. Þeir verða einnig að fá að vita hvað varð um allar góðu hugmyndirnar, sem fædd- ust. Það er nefnilega alltof algengt að góður árangur af ráðstefnu renni síðan út í ekki neitt. Höfuðstaður Norðurlands og Hótel KEA bjóða uppá alla þá þætti sem tryggja árangursríka og velheppnaða ráð- stefnu AKUREYRI er vel í sveit sett med samgöngur á landi eöa í lofti allan ársins hring. Fallegur bær meö söfn, sundlaug, skíöalönd I ná- grgnpinu og fplbreytt skemmtanalíf og þjónustu m. a. bilaleigu, skipúlagMr:s0öunarfer^)ir til sögustaöa ofl. ofl. 'íljZ— 3 5’ HÓTEL KEA býöur uppá full- komiö hótel, fundarsali fyrir 40 eöa 140 manns, setustofu, bar og herbergi meö baöi og síma, veitingar allan daginn í veit- ingabúö auk þeirra veitinga sem boöiö er uþþá í sambandi viö ráöstefnuna. Þjónusta i sérflokki. * J3L HÚTEL KEA AKUREYRI SÍMI: 96-22 200 34

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.