Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.1980, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.11.1980, Blaðsíða 9
Nýr markaðsfulltrúi hjá Sanitas Erling Erlingsson Erling Erlingsson tók í september viö starfi mark- aðsfulltrúa hjá Sanitas. Hann hefur áöur starfað sem gjaldkeri, bókhaldari, fulltrúi í heildverslun og aö markaðs og auglýsingamál- um. „Þetta starf er meira lif- andi og gefur meiri mögu- leika en önnur sem ég hef unnið fram að þessu", sagði Erling í örstuttu rabbi. „Starf mitt er einkum fólgið í að sjá um markaðs- mál fyrir Sanitas og dóttur- fyrirtæki þess, Sana á Akur- eyri. Ég sé um áætlanagerð, sölustjórnun og sölueftirlit, og stjórnun á sviði auglýs- inga og annarrar kynning- arstarfsemi. Samband við viðskiptavini er og stór þátt- ur í starfinu." Stríðshættan Eftir látunum í kommum að dæma mætti ætla að Ólafur Jóhannesson hefði gefið samþykki sitt fyrir því að í Helguvík yrðu byggð neðanjarðarbyrgi fyrir lang- drægar kjarnorkueldflaug- ar. Á alþýðubandalags- mönnum er helst að heyra að árásarflaugarnar muni koma í Ijós strax og fyrsta skóflustungan verður tekin þarna í víkinni. Það Ifður varla sá dagur að Þjóðviljinn gefi ekki yfir- lýsingar um að þessar fram- kvæmdir muni stórum auka hættuna á því að ráðist verði á (sland. Auðæfi Vals \/alsmenn urðu ægireiðir þegar tímaritið Samúel birti ítarlega grein um auðsöfnun félagsins. Málið var tekið til umræðu á stjórnarfundum í kjölfar yfirlýsingar Jóns Zoéga, formanns knatt- spyrnudeildar Vals, um að greinin væri nær öll tóm vit- leysa. Ólafur Hauksson, ritstjóri Samúels, svaraði því nefni- lega til að upplýsingarnar væru nær allar frá Vals- mönnum í innsta hring og Það sem þarna er um að ræöa er að olíugeymar eru farnir að menga vatnsból íbúa á Suðurnesjum. Það á að hætta að nota þá, og byggja í staðinn nýja geyma í Helguvík, nokkuð stærri. Máiamiðlun um Helguvík? Helguvíkurmálið er ekki bara pólitískt, þótt mest hafi borið á þeirri hlið þess í um- ræðum á Alþingi og í fjöl- miðlum. Þetta eru fram- kvæmdir upp á milljarða og íslendingar þurfa ekkert til þeirra að leggja í peningum. Hinsvegar yrði þetta sjálf- hundrað prósent réttar. Höfundur greinarinnar var Jón Birgir Pétursson, sem í mörg ár var íþrótta- fréttaritari Vísis og síðan fréttastjóri þess blaös og Dagblaðsins. Það er hreint ekki álitlegt að segja aö Jón sé að fara með vitleysu, enda var sú afstaða tekin að reyna að þegja málið í hel. Þróunar- kenningin ( sjónvarpsþættinum um sagt búbót fyrir marga á Suðurnesjum, þó ekki væri nema vegna atvinnunnar sem skapaðist. Alþýðu- bandalagið og Framsóknar- flokkurinn virðast nú vera að reyna að ná einhverju sam- komulagi um málið. Bæði Svavar Gestsson og Ólafur Jóhannesson hafa dregið úr fyrri ummælum. Þrátt fyrir að hann væri þrá- spurður, bæði í útvarpi og sjónvarpi, fékkst Svavar ekki til að segja að þetta gæti valdið stjórnarslitum. Og Ólafur Jóhannesson hefur lýst því yfir að engar framkvæmdir verði á næst- unni og engin stækkun hafi verið samþykkt. daginn, þar sem fjallað var um hvort einhver munur væri á stjórnmálaflokk- Harðjaxlinn Karvel Pálmason fjallaði, eðlilega, nokkuð um kaup- mátt launa þegar hann flutti sína „framboösræðu" hjá ASÍ, um daginn. Meðal ann- ars sagði hann að verka- lýðshreyfingin hefði „orðið undir í kaupmætti, miðað við sólstööusamningana 1977". Karvel tók þó fram að hann segði þetta ekki í ásökunartón á forystu ASÍ. Ástæðurnar væru margar og ein þeirra væri „eitilhörð afstaða atvinnurekenda". Þegar Karvel sagði þetta sneri roskinn þingfulltrúi sér að sessunaut sínum og sagði: „væri þá ekki réttast hjá okkur að reyna aö fá Þorstein Pálsson til að taka að sér forsetastarfið?" FV leiðréttir Þau leiðinlegu mistök urðu í síðasta tölublaði aö Þorsteinn Stefánsson fram- leiðslustjóri hjá Sanitas var í kaflanum „Áfangar" nokkr- umsinnum nefndur Sigurður. Frjáls verzlun biðst afsök- unar á þessum mistökum. unum, talaði Baldur Ósk- arsson fyrir Alþýðubanda- lagiö. Hann sagði meðal annars eitthvaó á þá leið að Al- þýðubandalagið legði mikla áherslu á þróun einstakl- ingsins. Stuttu síðar sagði hann svo að Alþýðubanda- lagið legði mikla áherslu á að koma stórfyrirtækjum í almenningseign. Þróun einstaklingsins er sem sagt i því fólgin að hirða allt af honum, ef honum tekst að seilast upp fyrir borðrönd. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.