Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Page 14

Frjáls verslun - 01.03.1982, Page 14
v.'i: einkaframtak „Mun hafa það að leiðarljósi að Frjálst framtak verði þekkt fyrir vönduð tímarit og áreiðanleika í viðskiptum” segir Magnús Hreggviðsson, viðskiptafræðingur, hinn nýi eigandi Frjáls Framtaks h/f — Markmiðið sem ég hef sett mér er í sjálfu sér einfalt: Að gefa út vönduð tímarit. Það er bjargföst skoðun mín að á (slandi sé markaðurfyrir slík tímarit, og staðreyndin er sú að það er í takt við þær breyt- ingar sem orðið hafa á fjölmiðlun víðast hvar í heim- inum. Sérhæfingin hefur aukist — fólk velur einfald- lega fjölmiðla við sitt hæfi og á sínu sviði. 14

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.