Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.03.1982, Blaðsíða 29
ferð. T.d. sést það glöggt með Austurstrætið hversu umhverfi í borgum er viðkvæmt fyrir umferð. Þegar ég var ungur maður hér í Reykjavík, var iðandi líf í Austur- strætinu fram eftir öllum kvöldum. Hressingarskálinn var þá opinn til miðnættis og annað eftir því. Nú sést þar varla hræða á gangi eftir kl. 6 á kvöldin, a.m.k. ekki í þeim hluta sem orðin er að göngugötu. Samt held ég að enginn annar borgarkjarni geti komið í staðinn fyrir gamla miðbæinn, sem er bú- inn að þróast upp á mörgum ára- tugum. Það geta myndast versl- unarhverfi annars staöar í bæn- um, eins og reyndar hefur átt sér stað, t.d. í Múlunum, Skeifunni og við Suðurlandsbraut, en miðbær- inn verður alltaf miðbær, og þar hefur verslun og önnur starfsemi nokkra sérstöðu miðað við önnur hverfi. f KLEINU HRINGIR Bakari FriðriksHaraldssonarsf Kártn—braul 9C. Kóp^vopl • 413 01 FIATKOKUR 1 Magn: 2 stk. Innihald Rúgmjöl. heilhveiti, hveiti. feiti og salt. Bakari Friðriks Haraldssonar sf Mwwbfiut Kðpavogi m 4 13 01 Ef svo er, þá sérhæfum við okkur í framleiðslu á flatkökum og kleinum. Bæði eru ákaflega vinsæl með kaffi og fátt er gómsætara í nestispakkanum. Leitið upplýsinga nú þegar. Bakarí Friðriks Haraldssonar s.f., Kársnesbraut 96, Kópavogi, sími 41301. ötíio' KLEINUR fcUort 0 rn. tanthné* Hveiti. aytcur, Bakarf KármeArwjf 0G, Kðpevogl »4t301 J 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.