Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Side 29

Frjáls verslun - 01.03.1982, Side 29
ferð. T.d. sést það glöggt með Austurstrætið hversu umhverfi í borgum er viðkvæmt fyrir umferð. Þegar ég var ungur maður hér í Reykjavík, var iðandi líf í Austur- strætinu fram eftir öllum kvöldum. Hressingarskálinn var þá opinn til miðnættis og annað eftir því. Nú sést þar varla hræða á gangi eftir kl. 6 á kvöldin, a.m.k. ekki í þeim hluta sem orðin er að göngugötu. Samt held ég að enginn annar borgarkjarni geti komið í staðinn fyrir gamla miðbæinn, sem er bú- inn að þróast upp á mörgum ára- tugum. Það geta myndast versl- unarhverfi annars staöar í bæn- um, eins og reyndar hefur átt sér stað, t.d. í Múlunum, Skeifunni og við Suðurlandsbraut, en miðbær- inn verður alltaf miðbær, og þar hefur verslun og önnur starfsemi nokkra sérstöðu miðað við önnur hverfi. f KLEINU HRINGIR Bakari FriðriksHaraldssonarsf Kártn—braul 9C. Kóp^vopl • 413 01 FIATKOKUR 1 Magn: 2 stk. Innihald Rúgmjöl. heilhveiti, hveiti. feiti og salt. Bakari Friðriks Haraldssonar sf Mwwbfiut Kðpavogi m 4 13 01 Ef svo er, þá sérhæfum við okkur í framleiðslu á flatkökum og kleinum. Bæði eru ákaflega vinsæl með kaffi og fátt er gómsætara í nestispakkanum. Leitið upplýsinga nú þegar. Bakarí Friðriks Haraldssonar s.f., Kársnesbraut 96, Kópavogi, sími 41301. ötíio' KLEINUR fcUort 0 rn. tanthné* Hveiti. aytcur, Bakarf KármeArwjf 0G, Kðpevogl »4t301 J 29

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.