Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Síða 33

Frjáls verslun - 01.03.1982, Síða 33
Bankaútibú í nýrri og Landsbankinn —Miklubrautarútibú Landsbankinn opnaði nýlega útibú á Grensásvegi 22 í Reykjavík hinn 27. maí síðastliðinn. Þetta útibú er kallað Landsbankinn Miklubrautarútibú, enda stend- ur það á horni Miklubrautar og Grensárvegar, (gamla Litavershúsinu. Bankinn hefur aðstöðu á þremur hæðum fyrir starfsemi sína. Karl Hallbjörnsson útibústjóri sagði að í Miklu- brautarútibúinu veitti bankinn alla almenna þjónustu enda stefndi hann að því að viðskiptamenn útibúanna væru eins vel settri og í viðskiptum við aðalbankann hvað jónustuþætti áhrærir og er t.d. gjaldeyrisaf- greiðsla í útibúinu eins og annars staðar hjá Lands- banka íslands. Miklubrautarútibúið er mjög vel staðsett, í alfaraleið og bílastæði eru næg við húsið. Karl sagði að við- skiptamennirnir væru aðallega einstaklingar úr nær- liggjandi hverfum og fyrirtæki. Með stofnun útibúa landsbankans væri ekki beinlínis stefnt að fjölgun viðskiptamanna bankans í heild heldu betri þjónustu og flyttu viðskiptamenn sig gjarnan á milli útibúa, þegar ný tækju til starfa og lægju betur við en þau eldri. ( Miklubrautarútibúinu verður aðstaða til að taka upp svonefnt ,,on-line“ kerfi. Þá verður á augabragði hægt að komast í samband við tölvumiðstöð Reikni- stofu bankanna, þar sem allar færslur verða. Munu t.d. innlegg á ávísanareikninga fara samstundis inn á viðkomandi reikning í tölvunni, hvar sem lagt er inn, og þegar framvísað er ávísum á reikninginn verður um leið hægt að kalla fram upplýsingar um stöðu hans í útibúinu. eftir 2—4 ár verður allt bankakerfið væntanlega búið að taka upp þessa nýju tækni. Starfsmenn í Miklubrautarútibúi Landsbanka (s- lands eru um 10 talsins. karl Hallbjörnsson, útibús- stjóri, starfaði áður í ábyrgðar- og innheimtudeild í aðalbankanum en þaráður í útibúinu á Laugavegi 77. bættri aðstoðu Búnaðarbankinn — Seijahverfi ,,Er ég í bankanum?" er viðkvæði margra, sem koma inn í hið nýja útibú Búnaðarbanka íslands í Seljahverfi, en það var opnað fyrir skömmu á jarðhæð einbýlishúss við Stekkjasel 1. Bankinn er þarna til bráðabirgða að vísu og er stefnt að því að hann fái aðstöðu til frambúðar fyrir útibú á þessum slóðum í óbyggðu miðsvæði Seljahverfisins, þar sem fyrirhug- uð er margvísleg þjónusta við hverfisbúa. Sigurður Karlsson, staðgengill Jóns Sigurðssonar, útibústjóra, tjáði okkur að viðskiptamönnum þætti mjög heimilislegt að koma inn í útibúið og því vaknaði hjá mörgum spurning, sem nefnd var hér í upphafi. í Búnaðarbandanum í Seljahverfi er ekki stórt af- greiðsluborð eins og menn eiga almennt að venjast i bönkum heldu er viðskiptamönnum sinnt við aðskilin skrifborð. ,,Hér er mjög þægilegt andrúmsloft" sagði Sigurð- ur, ,,og við viljum auka á heimilisbraginn með þvf að hafa hér kaffi á könnunni allan daginn handa við- skiptavinum". Útibúið vaf opnað hinn 11. desember sl. og er hús- næðið milli 80 og 90 fermetrar að stærð. Viðskiptin eru fyrst og fremst við fólk í nærliggjandi hverfi og sagðist Sigurður vera ánægður með árangurinn hingað til enda væri útibúið fært um að veita mjög góða þjónustu. 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.