Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Side 51

Frjáls verslun - 01.03.1982, Side 51
„Er ekkl hægt að tá eltthvað með kaffinu?" sérfræðilegt framlag frá nefndar- mönnunum. Þá bætast kröfur lýð- ræðisskipulagsins um að fulltrúar all- mennings hafi áhrif á gang mála og ákvarðanir er hann varðar. Enn bætist það við að hópar, hagsmunaaðilareða þrýstihópar telja nauðsynlegt að koma ár sinni fyrir borð. Er þá stjórnarnefnd- arformið einkar heppilegt til þess. Það þarf ekki að gera miklar kröfur til full- trúans, hann fær upplýsingarnar í hendurnar á fundum og getur byggt sína framtíðarafstöðu til mála á því efni. Af þessari upptalningu má ráða að með svo ólíkum markmiðum einstakra nefndarmanna getur starf nefndarinn- ar, ef ekki nefndarinnar sem stjórnun- areiningar, siglt í strand. Jafnvel þótt svo gerist ekki þarf ekki miklar hind- ranir til að árangur takmarkist. Því er ekki ástæðulaust að staldra nú við og athuga sinn gang. Aðeins einn getur haldið á pennanum í einu var einhvern tíma sagt þegar rætt var um stjórnarnefndina. Vinnan kemur að sjálfsögðu niður fremur á einum en öðrum. Því væri sennilega eitthvert annað vinnuframlag hentugra í sumum tilvikum. Það heyrist hreint ekki svo sjaldan að menn, jafnvel einmitt þeir sem sér- staka hæfni hafa til nefndarstarfa, segjast ekki vilja láta skipa sig í nefnd þeir hafi hreinlega annað betra — frá þeirra sjálfra sjónarmiði að sjálfsögðu — við tímann að gera. Til að hægt sé að koma góðri nefnd saman og fá menn til að mæta á fundum er gripið til þóknunar, sem að sjálfsögðu gerir það líklegra en ella að menn láti undan, en dregur þó að hinu leytinu einnig að aðra, sem lítil ástæða getur verið til að fá til nefndarstarfa. Ekki skal inngangur hafður lengri en snúið sér að öðrum mikilvægum þátt- um þessa máls. Kostnaður af nefndarstörfum Margvíslegur kostnaður hlýst af 47

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.