Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Side 77

Frjáls verslun - 01.03.1982, Side 77
stofa með sjónvarpi er á hótelinu og einnig borðstofa, sem nota má jafn- framt fyrir fundi og minni ráðstefn- ur. Sólskýli og gufubað. Fjöibreyttar veitingar eru á boðstólum fyrir gesti, hvort sem er venjulegar máltíðir eða tækifærisveislur. Hótelið útvegar gestum sínum hesta til útreiða ef ósk- að er og veiðileyfi í ám og vötnum. Hótelstjóri: Unnsteinn Hjörleifsson. Sumarhótelið Flúðum Hrunamannahreppi, simi-99-6630. Gisting: Eins-, tveggja og þriggja manna herbergi. Veitingar eru seldar í skólanum/félagsheimilinu. Rúm- góðir salir eru í báðum húsunum og eru því Flúðir tilvalinn staður til funda- og ráðstefnuhalds. Skjólborg er ný og sérbyggð gistiaðstaða sem Ef þér er kalt, getur þú sjálfum þér um kennt! STItrLX3IMGS ullar-naarfötin halda á þér hita. ST1L-IXHMGS ullarnœrfötin eru hlý og þægileg. Sterk dökkblá á llt og fást á alla fjölskylduna. Ánanaustum Síml 28855 rekin er í tengslum við Hótel Flúðir. Þar eru átta rúmgóð tveggja manna herbergi með steypibaði og snyrt- ingu. Hverju herbergi fylgir lítil úti- laug „heitur pottur". Hótelstjóri: Ármann Guðmundsson. Hótel Edda Menntaskólanum Laugarvatni Sími: 99-6118. Gisting: 88 eins- og tveggja manna herbergi. Svefnpokapláss. Veitinga- salur opinn 08:00-10:00 og 19:00- 21:00. Morgunverður. Verð á veiting- um skv. matseðli. Opið frá miðjum júní til ágústloka. Hótelstjóri: Erna Þórarinsdóttir. Hótel Edda Húsmæðraskólanum Laugarvatni Sími: 99-6154. Gisting: 27 eins- og tveggja manna herbergi m/sturtu og W.C. Veitinga- salur er opinn 08:00-23:00. Morgun- verður. Verð á veitingum skv. mat- seðli. Saunabað. Opið frá miðjum júní til ágústloka. Hótelstjóri: Sigurbjörg Eiríksdóttir. Hótel Þóristún Þóristúni 1, Selfossi Sími 99-1633. Gisting: Hótel Þóristún, sem er eina gistihúsið á Selfossi, hefur 17 eins-, tveggja og þriggja manna herbergi. Bað fylgir átta herbergjum, en ann- ars er bað á hverjum gangi. Svefn- pokapláss er ekki fyrir hendi. Á hótel- inu er veitingastofa, en þar er fram- reiddur morgunverður. Aðrar máltíð- ir eru ekki á boðstólum. Opið allt árið. Hótelstjóri: Steinunn Hafstað. Maívara ATITAF T TEIÐTNNI V^STaFWFWF: r Gjafavara — i i ! I ~S\ í n 1 i Búsáhöld VERSWNARMIÐSIÖÐ HAFNARMRÐI Vörumarkaður Kaupfélags Hafnfirðinga 73

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.