Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1982, Blaðsíða 77

Frjáls verslun - 01.03.1982, Blaðsíða 77
stofa með sjónvarpi er á hótelinu og einnig borðstofa, sem nota má jafn- framt fyrir fundi og minni ráðstefn- ur. Sólskýli og gufubað. Fjöibreyttar veitingar eru á boðstólum fyrir gesti, hvort sem er venjulegar máltíðir eða tækifærisveislur. Hótelið útvegar gestum sínum hesta til útreiða ef ósk- að er og veiðileyfi í ám og vötnum. Hótelstjóri: Unnsteinn Hjörleifsson. Sumarhótelið Flúðum Hrunamannahreppi, simi-99-6630. Gisting: Eins-, tveggja og þriggja manna herbergi. Veitingar eru seldar í skólanum/félagsheimilinu. Rúm- góðir salir eru í báðum húsunum og eru því Flúðir tilvalinn staður til funda- og ráðstefnuhalds. Skjólborg er ný og sérbyggð gistiaðstaða sem Ef þér er kalt, getur þú sjálfum þér um kennt! STItrLX3IMGS ullar-naarfötin halda á þér hita. ST1L-IXHMGS ullarnœrfötin eru hlý og þægileg. Sterk dökkblá á llt og fást á alla fjölskylduna. Ánanaustum Síml 28855 rekin er í tengslum við Hótel Flúðir. Þar eru átta rúmgóð tveggja manna herbergi með steypibaði og snyrt- ingu. Hverju herbergi fylgir lítil úti- laug „heitur pottur". Hótelstjóri: Ármann Guðmundsson. Hótel Edda Menntaskólanum Laugarvatni Sími: 99-6118. Gisting: 88 eins- og tveggja manna herbergi. Svefnpokapláss. Veitinga- salur opinn 08:00-10:00 og 19:00- 21:00. Morgunverður. Verð á veiting- um skv. matseðli. Opið frá miðjum júní til ágústloka. Hótelstjóri: Erna Þórarinsdóttir. Hótel Edda Húsmæðraskólanum Laugarvatni Sími: 99-6154. Gisting: 27 eins- og tveggja manna herbergi m/sturtu og W.C. Veitinga- salur er opinn 08:00-23:00. Morgun- verður. Verð á veitingum skv. mat- seðli. Saunabað. Opið frá miðjum júní til ágústloka. Hótelstjóri: Sigurbjörg Eiríksdóttir. Hótel Þóristún Þóristúni 1, Selfossi Sími 99-1633. Gisting: Hótel Þóristún, sem er eina gistihúsið á Selfossi, hefur 17 eins-, tveggja og þriggja manna herbergi. Bað fylgir átta herbergjum, en ann- ars er bað á hverjum gangi. Svefn- pokapláss er ekki fyrir hendi. Á hótel- inu er veitingastofa, en þar er fram- reiddur morgunverður. Aðrar máltíð- ir eru ekki á boðstólum. Opið allt árið. Hótelstjóri: Steinunn Hafstað. Maívara ATITAF T TEIÐTNNI V^STaFWFWF: r Gjafavara — i i ! I ~S\ í n 1 i Búsáhöld VERSWNARMIÐSIÖÐ HAFNARMRÐI Vörumarkaður Kaupfélags Hafnfirðinga 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.