Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.03.1983, Blaðsíða 33
Nýtt merki SAS, sem samanstendur isku þjóðfánanna. að ná, og skýringarnar sem fást á því af hverju þau náðust ekki eru ófullnægjandi, þá tel ég eðlilegt aö nýir taki vió stjórninni. Þaö er báðum fyrir bestu. Það er engum stjórn- anda, frekar en öörum, hollt að fást viö verkefni sem hann ræður ekki við, eöa nær ekki árangri með. FV: Getur þú nefnt einhver dæmi í þessu sambandi? JC: Já, ég sagói t.d. vió stöðvarstjóra okkar í Kaup- mannahöfn, þar sem segja má að sé miðstöð okkar til ferða til fjarlægra staða: Ég vil aö SAS verði orðið stundvísasta flug- félagið í heimi eftir sex mánuði. Hann hugsaði málið nokkurn tíma, en kom síðan til mín og sagði. Mig vantar 25 milljónir króna til þess aó við náum þessu takmarki. Nú var það ég sem bað um umhugsunarfrest. Eftir nokkra umhugsun taldi ég að þaö væri þess virði að leggja þá upphæð af mörkum til þess að ná takmarkinu og sagói vió hann að hann myndi fá þaó sem hann bað um. Maðurinn var mjög undrandi á því að ég skyldi ekki spyrja hann hvernig hann hygðist verja svo hárri peningaupp- hæð. Út af fyrir sig kom mér það ekki við. Stöðvarstjórinn hlaut að vera í betri aðstöðu til þess að meta hvað bæri að gera og hvaö þaö myndi kosta. Meó svona vinnubrögðum er unnt aö ákveða margt og koma í framkvæmd á tiltölulega skömmum tíma. Auóvitaó kemur þaö alltaf upp öðru m.a. af röndum í litum skandinav- hverju aö ákvarðanir eru ekki réttar, en þær eru hins vegar miklu fleiri sem koma fyrirtæk- inu til góða, og vinna rækilega upp þaö sem ranglega kann að vera metið og gert. FV: í sambandi við ákvöró- unartöku þína. Tekur þú ákvaróanir af ,,tilfinningu“ eða lætur þú reikna nákvæmlega út hvaö hver og einn þáttur getur haft í för með sér? 95% ákvarðanna af tilfinningu." JC: Ég reyni alltaf að hafa réttar og nákvæmar upplýs- ingar viö hendina um rekstur fyrirtækisins og aðstæður hverju sinni, þ.e. markaðinn, framboó og eftirspurn. Ég held aó ég geti hiklaust sagt að 95% ákvarðananna sem ég tek séu teknar af tilfinningu fyrir því sem gera þarf, og aö 5% séu teknar á grundvelli útreikninga og athugana. FV: Nú hefur sveiflan á fjár- hagsstöðu fyrirtækisins orðiö gífurlega mikil á skömmum tíma, eða úr 183 milljón króna tapi árið 1981 í 1.570 milljón króna hagnað 1982. Hverju er þetta fyrst og fremst að þakka, fyrir utan það sem við höfum fjallað um hér að framan? JC: Viö hjá SAS lítum fyrst og fremst á okkur sem þjónustu- fyrirtæki sem á aö sinna þörf- um markaðarins — fólksins. Við reynum að meta hvað það er sem fólkió vill og breytum rekstri okkar í samræmi við það. Við látum það ekki hvarfla að okkur að við getum aðlagað þarfir fólksins að þörfum fyrir- tækisins. Þannig lögðum við t.d. nýjum Airbus flugvélum fyrirtækisins. Vélar þessar eru mjög stórar og í stað þeirra settum við inn eldri vélar sem voru minni. Þetta gerðum við fyrst og fremst af þeim sökum að fólk vildi tíðari ferðir. Þaö þýddi ekki að reyna að vera að setja upp einhver ,,prógrömm“ bara vegna þess að fyrirtækið átti stórar flugvélar. Þá er annað atriði sem ég held að vegi mjög þungt í rekstrinum hjá okkur. Við fljúg- um með rúmlega 8 milljónir farþega á ári. Hver farþegi hef- ur samband við a.m.k. 5 starfs- menn fyrirtækisins vegna feróalags síns. Þetta þýðir 40 milljónir sambanda á ári, ef svo má komast að orði. Þess vegna leggjum viö megin áherslu á að gera öll samskipti vió farþeg- ana sem ánægjulegust. Meó því teljum vió okkur vera aö fjárfesta, og leggja inn fyrir framtíðina. Sá farþegi sem skilur ánægður við fyrirtækið er líklegur til þess aó skipta við það aftur. Eitt atriði má nefna í viðbót.^ Kostnaðinn. Þaö kann aó^ hljóma undarlega þegar sagt^^ er að kostnaðurinn sé auðlindr 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.