Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.03.1983, Blaðsíða 71
Emil Guðmundsson: Fjárfesting í aðstöðu fyrir ráðstefnuhald mun skila góðum arði. aöur sem býður ótæmandi möguleika. En allt kostar þetta mikla peninga og á þeim er víða skortur um þessar mund- ir.“ Hvað er það helst sem heill- ar fólk til ráðstefnuhalds á ís- landi? Jsland er mjög óvenjulegt land, fram hjá því getum við ekki litið. Það þýðir aö útlend- ingar eru almennt mjög spenntir fyrir að koma hingað, finnst það hálfgert ævintýri. Sumir eru ef til vill búnir að sækja ráðstefnur út um allan heim og eiga aðeins eftir að merkja við ísland á kortinu sínu. Þetta fólk eigum við að geta náð í.“ Eyða meiri fjármunum En hvað er svona eftirsókn- arvert fyrir íslendinga við að fá slíka gesti? „Ráðstefnugestir eru svolítið sér á þarti og mjög æskilegir gestir. Þetta er fólk sem dvelur inni á hótelinu megnið af sínum tíma hér. Það borðar hér allar máltíðir, heldur stórar veislur og eyðir mun meiri fjármunum en hinn almenni ferðamaður. Þetta skilar sér svo áfram út í þjónustuhringinn, leigubílana, skemmtistaðina, veitingahúsin og svo framvegis. Sem sagt þeir skilja eftir sig margfaldar tekjur á við hinn almenna ferðamann." Þarf þá ekki að dekra sér- staklega við þetta fólk? ,,Við leggjum okkur auðvitað fram við að gera því sem best til hæfis. Höfum yfirleitt sérstaka móttökunefnd fyrir hópinn, þar sem víkingaklæddir kappar taka á móti honum. Við látum fólkið finna að okkur er alls ekki sama og viljum gjarnan gera því allt til hæfis. Gestir okkar hafa almennt veriö mjög ánægðir og ekki bara meó þjónustuna hér á hótelinu, heldur einnig annaö sem þeim þýðst bæði í Reykjavík og ann- ars staðar." Mætti ekki auka samvinnu hótela í Reykjavík og úti á landi til að laða slíka gesti að? „Jú, sjálfsagt mætti sam- vinnan vera meiri. Þaó má vel vera að innbyrðis samkeppni sé of mikil, en það er í þessari grein sem öðrum, að hver hugsar fyrst um sig og sína.“ Standast hótelin hér verð- samanburð, t.d. við nágranna- löndin? „Við erum ekki óeðlilega dýrir hér miðað viö höfurborg- irnar á hinum Norðurlöndun- um. Ráðstefnuverð er einnig oftast eins konar milliverð. Miðað við þjónustu. held ég að við stöndumst fyllilega samkeppni." Er nægjanlegt framboð af hótelrými hér í höfuðborginni? „Já, á meðan nýting hótel- anna er ekki betri en nú gerist, er ástæðulaust að bæta hér við. Nýtingin hefur alls ekki verið nógu góð alls staóar og almennt held ég að hún sé til 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.