Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.03.1983, Blaðsíða 48
Erlendis er sú skoðun uppi meðal sérfræðinga, að „tölvumis- notkun“ sé algengt og alvarlegt vandamál í atvinnulífi, 1) en með því orði eiga þeir oftast við fjár- drátt. Er þetta stöðugt talið færast í aukana með aukinni tölvunotkun. Einnig er talið að mikið sé um óupplýst afbrot af þessu tagi, og þau rök færð, að misferli uppgötv- ast einatt fyrir einskæra tilviljun, eða fyrir kjánalega og óþörf mistök fremjandans. Auk þess hafa menn furðað sig á hversu hin uppgötv- uðu tilfelli séu iðulega framin af lítilli útsjónarsemi og klókindum. Tölvan — tvíeggjað sverð Magrir hafa haft gaman af að reyna að sjá fyrir afleiðingar tölvubyltingarinnar. Um- ræða um þau mál hefur að miklu leyti beinst að spurningum varðandi friðhelgi einkalífs og skyldum atriðum. En það er meira blóð í kúnni. Hér er ætlunin að fjalla um eina hættu, sem í Ijós hefur komið við notkun tölva í verslun og viðskiptum, nefnilega f járdrátt og þjófnað þar sem tölvu er beitt við verknaðinn. og spurt sjálfa sig undrandi hvað kláru þjófarnir séu að gera. 2> í mörgum löndum er ekki enn farið að safna opinberri statistík um tölvuglæpi, en í Bandaríkjun- um hafa tölur verið nefndar, t.d. 621.000 dollara meðaltjón á tölvu- afbrot árið 1979, 3) að óupplýst til- felli væru 5 til 9 sinnum fleiri en upplýst, og að líkindi á sakfellingu Hér á landi höfum við, að því er virðist, verið laus við vandamál af þessu tagi, og ef á annað borð skal um þessa hluti fjallað, verður að styðjast við erlenda reynslu. íslenskar aðstæður eru því ekki hafðar hér sérstaklega í huga, og skal lesandanum látið eftir að meta hvert erindi slík umfjöliun á, en ef til vill gæti reynsla annarra kennt okkur eitthvað íþessum efnum. væru47:1 afbrotamanninum í hag. Kringum 1978 komu upp ca 100 misferlistilfelli árlega, 1) og ekki hefur þeim fækkað síðan. Reynsla Grein eftir: Lúðvík Emil Kaaber 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.