Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.03.1983, Blaðsíða 43
eða findu þér annað starf” í 55 ár hefur ameríska tímaritið TIME valið „mann ársins“. Um síðustu áramót braut blaðið þessa hefð, með því að velja „vél ársins“. „Vél ársins“ árið 1982 að mati TIME var TÖLVAN. Það að TIME skyldi velja tölvuna sem vél ársins, er aðeins eitt af fjöldamörgum atriðum, sem gefa til kynna hinn gífurlega framgang tölvunnar, og þá sér- staklega mikrótölvunnar, um þessar mundir. I Bandaríkjunurn einum, seldust á síðasta ári yfir hálf milljón míkrótölvur til skrifstofunotkunar. Á næstu árum er búist við margföldun á þessari tölu. „Don’t work harder — work smarter" Adam Osborne, bandarískur tölvusérfræðingur, gefur stjórnendur fyrirtækja eftirfar- andi ráð: „Lærðu að nota míkrótölvu, eða finndu þér annað starf“. í framhaldi af þessari ráðgjöf Osborne, hefur setningin: „Don’t work harder — work smarter", orðió eins konar „heimspeki”, sem stöð- ugt nær meiri útbreiðslu meóal stjórnenda í hinum vestræna heimi. Það er Ijóst að „heim- spekin” og orö Osbornes beinast fyrst og fremst til stjórnenda í stórum og mið- lungsstórum fyrirtækjum á al- þjóðlegan mælikvarða. Islensk fyrirtæki eru miklu minni en samþærileg fyrirtæki erlendis, og hafa oft aðra upp- byggingu og önnur vandamál. Þar af leiðandi mætti ætla að míkrótölvan væri okkur ekki eins mikilvæg. En, þaö er nú öðru nær. Mikrótölvan hefur gífurlega þýðingu fyrir lítil lönd með lítil fyrirtæki, eins og ís- land. Lítil fyrirtæki verða aðrvæn- legri en nokkru sinni fyrr í fyrsta skipti í áratugi, sjá lítil fyrirtæki fram á að geta keppt við risastór fyrirtæki á stórum og þróuðum mörkuðum. Hluti af því, sem nefnt hefur verið á ensku „Economics of scale” (lausleg þýðing: hagkvæmni stórrekstrar), hefur verið fjár- hagslegur möguleiki stórra fyr- irtækja til að nýta sér tölvu- tækni út í ystu æsar. Þetta hafa lítil fyrirtæki ekki getað, og hafa þar af leiðandi stöðugt verið á eftir hinum stóru. Mikrótölvan breytir þessari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.