Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.03.1983, Blaðsíða 79
0 V arvörur ýmiss konar, gard- ínubrautir og blómaáburð- ur, svo eitthvað sé nefnt. Er einkum flutt inn frá Þýska- landi, Englandi og Dan- mörku. Ýmsar nýjungar eru á döfinni með nýjum eigend- um. Má til dæmis nefna að nýverið fékk (slenska versl- unarfélagið umboð fyrir vestur-þýsk eldvarnarkerfi og lúgur sem nefnast Colt. Koma þau á markað mjög fljótlega. (slenska verslunarfélagið var lengst af til húsa við Laugaveginn, en hefur nú flust í nýtt húsnæði við Ár- múla 24. Eru þar með lager og skrifstofur komin undir eitt og sama þakið. Otto gluggar í framtíðina Ottó A Michelsen situr ekki auðum höndum eftirað hann lét af starfi forstjóra IBM á fslandi. Auk þess að vera stjórnarformaður og aðaleigandi Skrifstofuvéla h.f. hefur hann nú stofnað nýtt fyrirtæki, sem ber nafn- ið Skrifstofa framtíðarinnar. f tilkynningu til firmaskrár Reykjavíkur er tilgangur fyr- irtækisins, sem er einkafyr- irtæki, ráðgjöf, útgáfu- og fræðslustarfsemi og inn- flutningur. Guðmundur Arnaldsson. skiptafræðingur, annast eft- ir sem áður yfirfram- kvæmdastjórn fyrirtækisins. Plastprent hf er 25 ára á þessu ári og er stærsta fyr- irtæki sinnar tegundar í plastiðnaði á íslandi og hjá því starfa um 100 manns. Garðar Sverrisson er fæddur í Reykjavík 11. jan. 1949. Hann er stúdent frá SEÐLABANKANUM GEFIN KAUPHÖLLIN Ekkja Arons Guðbrands- sonar, Ásrún Einarsdóttir hefur gefið Seðlabankanum firmaheitið Kauphöllin, sem löngum hefur verið tengt nafni Arons. Hefur bankinn þegið gjöfina en henni munu hvorki hafa fylgt kvaðir né skuldir. Ekki er vitað hvaða starfsemi Seðlabankinn hyggst reka undir nafni Kauphallarinnar. MR og lauk prófi í rekstrar- fræði frá verkfræðiháskól- anum í Þrándheimi 1974. Garðar starfaði við verk- fræóistörf hjá Kísiliöjunni 1975-79 og tók síðan við starfi framleiðslustjóra hjá Plastprent hf. Hann er kvæntur Camillu Bjarnason og eiga þau 3 börn. Guðmundur Arnaldsson er fæddur á Akureyri 30. sept. 1945. Hann er stúdent frá MA 1966. Kennarapróf frá Kí 1968. Lauk prófi í við- skiptafræði frá Hí 1981. Starfaði við kennslu- og verslunarstörf 1969-74. Fé- lagsmálakennari við Sam- vinnuskólann á Bifröst 1974-77. Var jafnframt hót- elstjóri Sumarheimilisins á Bifröst 1975-79. Fulltrúi í bankaeftirliti Seðlabankans 1980- '81. Hagfræðingur Verslunarráðs (slands 1981- ’83. Guðmundur er kvæntur Auðbjörgu Guð- jónsdóttur og eiga þau 3 börn. 1. júní s.l. urðu þær breyt- ingar á yfirstjórn Plastprents hf.. að Garðar Sverrisson. verkfræðingur, sem var framleiðslustjóri fyrirtækis- ins, tók við tæknilegri fram- kvæmdastjórn þess. Jafn- framt tók Guðmundur Arn- aldsson, viðskiptafræðingur við framkvæmdastjórn rekstrar- og fjármálasviðs. Haukur Eggertsson, stofnandi Plastprents hf, og Eggert Hauksson, við- Garðar Sverrisson. hjá íslenska Verslunar- félaginu Nýir eigendur eru nú teknir við (slenska verslun- arfélaginu hf. Þaö eru hjónin Lúðvík Andreasson og Guðný Hinriksdóttir. Lúðvik starfaði áður i 18% ár sem sölustjóri hjá Skrifstofuvél- um, en Guðný hefur síðustu ár séð um útgáfu bókarinnar (slensk fyrirtæki. íslenska verslunarfélagið hefur verið starfrækt síðan 1942, einkum á sviði inn- flutnings. Helstu innflutn- ingsvörurnar eru bygging- D PTTTTOtyOIMl^ Nýir framkvæmda- Nýtt stjórar Plastprents blóð 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.