Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1983, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.03.1983, Blaðsíða 47
Kaupandinn hefur enga mögu- leika á aö skilja hvaö sölumaö- urinn er að fara. Þetta gerir það aö verkum, aö annaðhvort kaupir kaupandinn tölvu á al- röngum forsendum, eða verð- ur hræddur við öll þessi orð, og ákveður að þíða í eitt eða tvö ár. Það er útbreiddur misskiln- ingur, að eitt kvöldnámskeið í forritun geri mann að tölvusérfræðingi Enn einn möguleikinn, er að kaupandinn ákveður að fara í tölvuskóla, ,,til að skilja tölv- una“. Þar lærir hann að ýta á takkana á tölvu og aö skrifa einfalt forrit. Það er góðra gjalda vert að fara í tölvuskóla til að fá ein- hverja hugmynd um hvað tölvutæknin snýst um. Það er hinsvegar útbreyddur mis- skilningur, að eitt að tvö nám- skeið þátttakanda geri hann að sérfræðingi, sem getur metið þau tæki sem eru á boðstólum, eða sett upp kerfi fyrir fyrirtæki. Það er sölumaðurinn, sem á að tala það mál, sem við- skiptavinurinn skilur, en ekki öfugt Eina leiðin til að fá fullkomn- ar upplýsingar hjá seljanda, er að krefjast þess að talað sé venjulegt mál, sem fjallar um notkunarkröfur viðskiptavinar- ins, en ekki einhver tæknihug- tök. Sölumaðurinn veróur að skilja það að viðskiþtavinurinn leitar eftir bestu lausn á sínu vandamáli en ekki eftir ,,bestu mikrótölvunni“. Því aðeins að hægt sé að sýna viðskiptavin- inum hvernig vélin leysir ,, hans“ vandamál, er hægt að búast við því að sölumaðurinn og viðskiptavinurinn skilji hvor annan. Önnur leið til að biúa bilið milli seljanda tölva og hugsan- legra notenda, er notkun ráð- gjafa. Ráðgjafi á að geta ráð- lagt fyrirtækjum hvort borgi sig að nýta tölvutækni, og þá hvernig og í hvað stórum mæli. En það verður að vera algjört skilyrði að ráðgjafinn þekki vandamál viðkomandi fyrir- tækis. það er allt of algengt að menn með mikla þekkingu á tæknihlið tölvunnar, en litla þekkingu á rekstri fyrirtækja, séu notaðir sem ráðgjafar. í þeim tilfellum vill brenna vió aö eingöngu sé litió á tæknilega þætti málsins, en alls ekki á rekstrarlega eða mannlega þætti þess. Skandinavískt model Undanfarið hefur farið fram í Skandinavíu mikil umræða um tækniþróunina og áhrif hennar á einstaklinginn og samfélagið. Þessi umræða sþeglar að ein- hverju leyti þann áherslumun, sem er á þróun og notkun tækninnar í Skandinavíu og t.d. Bandaríkjunum. f Bandaríkjunum er alfarið gengið út frá kostnaðarsjónar- miðum, en notandinn og sam- félagið skiþta minna máli. í Skandinavíu, er hinsvegar mikil áhersla lögð á mikilvægi þess að notandinn hafi áhrif á gerð og notkun tækninnar. Þetta þýðir það að miklu meiri áhersla er lögð á að vinnu- staðurinn sé þægilegur, og að tölvan sé notandanum ,,vin- samleg“, í þeim mæli sem slíkt er hægt. Ekki er ástæða til aó ætla annað, en að við íslendingar fylgjum Skandinövum í þessu eins og mörgu öðru, og not- endur krefjist þess að hafa áhrif á, hvaða tæki séu notuð, og hvernig. Stjórnendur mega ekki líta fram hjá þessum þætti við töku ákvörðunar um tölvu- notkun. Það er allt of algengt að notkun tölvu hefur mistek- ist, vegna þess að starfsfólkið var ekki haft meó í ráðum. E.T. kynslóðin Það er alveg Ijóst, að það er ekki auðvelt fyrir núverandi stjórnendur að taka ákvöröun um tölvunotkun. Flestir stjórn- endur í dag hafa ekki minnstu hugmynd um hvernig þeir geti nýtt tölvuna, hvað sé raunhæft og hvað ekki. Þaó verður sennilega ekki fyrr en einstakl- ingar af þeirri kynslóð, sem nú leikur sér með E.T., veróa stjórnendur, sem stjórnendur fara að ,,skilja“ tölvuna. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.