Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Side 5

Frjáls verslun - 01.03.1985, Side 5
frjáls verzlun FRJÁLS VERZLUN Sérrit um viöskipta-, efnahags- og atvinnumál RITSTJÓRI: Sighvatur Blöndahl RITNEFND: Kjartan Stefánssori Pétur A. Maack LJÓSMYNDARAR: Jens Alexandersson Loftur Ásgeirsson AUGLÝSINGASTJÓRI Sjöfn Sigurgeirsdóttir ÚTGEFANDI: Frjálst framtak hf. Timaritið er gefið út i samvinnu við Verzlunarmannafélag Reykjavikur og Verzlunarráð Islands SKRIFSTOFA OG AFGREIÐSLA: Ármúli 18, simi 82300 Auglýsingasimi 31661 STJÓRNARFORMAÐUR: Magnús Hreggviðsson AÐALRITSTJÓRI: Steinar J. Lúðviksson SKRIFSTOFUSTJÓRI: Halldóra Viktorsdóttir MARKAÐSSTJÓRI: Sigríður Hanna Sigurbjörnsdóttir SETNING, PRENTUN OG BÓKBAND: Prentstofa G. Benediktssonar LITGREININGAR: Prentmyndastofan hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir Ritstjóraspjall Heldur rofaö til í efnahagsmálum HELDUR rofaði til í efnahagsmálum okkar íslendinga á siö- asta ári. Þetta kemur fram í samantekt Frjálsrar verzlunar á út- komu efnahagsmála helstu iðnríkja á síöasta ári. íslendingar skipa 13. sæti listans af 16. Hins vegar höfum við halað inn nokkur stig frá fyrra ári og þannig fjarlægst „langlegusjúkl- ingana" á botninum ítali og Frakka. Skýrustu merkin um bætta stöðu okkar er mikil minnkun verðbólgu, þó svo að við séum enn konungar konunganna á því sviði, og aukning þjóðarfram- leiðslu og fjármunamyndunar. Því er hins vegar ekki að leyna, að efnahagur okkar ber enn mikil sjúkdómseinkenni. Þau helstu eru mun meiri verðbólga en i viöskiptalöndum okkar og vaxandi og mikill halli á viðskiptum okkar við útlönd. Líklega er viðskiptahallinn alvarlegasta vandamál okkar og á hann ugglaust eftir að setja mikinn svip á íslenskt þjóðlíf á komandi árum. Mikilla stökkbreytinga í efnahagslífi íslendinga er ekki að vænta á þessu ári. Þjóöarframleiðsla mun að vísu aukast lítisháttar, fjármunamyndun veröur að líkindum hægfara, ekki er að vænta aukningar á atvinnuleysi. Verðbólgan verður fyrir- sjáanlega meiri en i viðskiptalöndunum, viöskiptahallinn er uggvænlegur, en launaþróunin er síðan mjög óráöið dæmi, en þaö má allt eins gera ráð fyrir átökum á seinni hluta ársins. Þessu má gera því skóna, aö við verum áfram í svipuðum fé- lagsskap og því fyrir neöan 10. sætið á afrekalistanum. Eins og áður sagði má allt eins gera ráð fyrir átökum á vinnumark- aðnum þegar nær dregur hausti, en þá eru kjarasamningar fjölmargra lausir. Frjáls verzlun vill eindregið hvetja aðila til að setjast niður með góðum fyrirvara og ná skynsamlegu sam- komulagi, þannig að hörmungarsagan frá síöastliðnu hausti endurtaki sig ekki, samið upp á óraunhæfar prósentur, sem síðan fóru beint út í verðlagið og verðbólgan þaut upp. Allir töpuðu á þeim samningum. Slíkt má hreinlega ekki endurtaka sig, ef takast á að ná eðlilegu jafnvægi í íslensku efnahagslífi á næstu árum, sem hlýtur að vera takmarkið. Sighvatur Blöndal 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.