Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 11

Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 11
I FRETTUM Rugleiöamenn búast við erlendum félögum á markaðinn Á aöalfundi Flugleiða fjallaöi Siguröur Helga- son stjórnarformaöur fé- lagsins nokkuö um sam- keppni Flugleiöa og Arn- arflugs og einnig svaraöi hann spurningum um þau mál á fréttamanna- fundi sem haldinn var fyrir aöalfundinn. Sem kunnugt er afskrifuðu Flugleiöir hlutafé sitt í Arnarflugi en þegar ákveöiö var að auka hlutafé Arnarflugs nokkru siöar tók stjórn Flugleiða ákvöröun um að kaupa þau bréf sem félagið hafði forkaups- rétt aö. Var Sigurður spuröur aö því á frétta- mannafundinum hvort slíkt væru ekki óeölileg vinnubrögð. Siguröur svaraði því til að þaö kynni aö vera að ákvöröun um kaup á hlutabréfunum orkaði tvimælis. En lagöar hefðu verið fram áætlan- ir sem sýndu fram á bættan hag Arnarflugs og einnig heföi verið Ijóst að Arnarflug heföi haft mikla þörf fyrir auk- iö hlutafé. Þá heföi veriö Ijóst aö ef Flugleiðir heföu ekki keypt hluta- bréfin heföi félagið veriö sakaö um aö reyna aö bregða fæti fyrir sam- keppnisaöila sinn. Sigurður sagöi að skoöun sín á þvi að heppilegast væri að eitt íslenskt félag annaöist flutninga til og frá land- inu heföi ekki breyst. Hann sagði ennfremur aö þaö væri Ijóst aö fyrr eöa síðar mætti búast viö því aö eitthvert af þeim erlendu flugfélög- um sem heföi rétt til aö annast flug til íslands myndi hefja feröir á leiö- um milli íslands og Evr- ópu. Þaö kom einnig fram í máli Flugleiöamanna aö búast mætti viö enn harðari samkeppni í — Viö gerum ráö fyrir aukningu í flutningum á öllum leiöum á árinu 1985, sögöu forráöa- menn Flugleiöa á frétta- mannafundi, þegar þeir voru aö því spurðir hvernig horfurnar væru áriö 1985. Fram koma aö gert er ráö fyrir 12% aukningu á Norður- Atlantshafsfluginu, 8—9% aukningu á Evr- ópufluginu og 5—6% aukningu í innanlands- fluginu. Þeir sögöu að tölur frá fyrstu mánuöum ársins bentu til að þess- ar spár gætu staðist full- komlega. Á þremur fyrstu mánuðunum heföi farþegum meö félaginu fjölgaö um 10—11 þús- und. Þá voru Flugleiða- Noröur-Atlantshafsflug- inu á næstunni en nokk- urn tímann var á s.l. ári. Var einkum nefnt til bandariska félagiö People Express sem ætlar sér aö auka veru- lega flug milli Bandarikj- anna og Bretlands. Stóru flugfélögin hafa mætt samkeppninni við People Express meö því að auka sætaframboö í lægri fargjaldaflokkum menn einnig spuröir aö því hvernig þær áætlanir sem geröar voru um flutninga frá nýju áfangastööunum í Bandarikjunum: Orlando og Detroit heföu staöist og svaraði Sigfús Erl- og hefur slíkt áhrif á markaö Flugleiöa. Það eykur einnig kostnaö Flugleiða í N-Atlants- hafsfluginu aö koma viö á íslandi en þaö þýðir að Fiugleiðir þurfa aö fljúga um 10% lengri leiö en samkeppnisflugfélögin á Atlantshafsleiöinni. Mun þaö leiöa til um 5% kostnaöarauka auk út- gjalda af lendingagjöld- um í Keflavík. ingsson því til að þetta flug heföi gengið mjög vel. Nýting i Orlando fluginu heföi veriö mjög góö og í fluginu til Detroit svo sem vænta mátti. Flugleiðir reikna með aukningu á öllum leiðum á ár 11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.