Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Side 21

Frjáls verslun - 01.03.1985, Side 21
IÐNAÐUR Útlitið í byggingariðnaði virðist vera gott í sumar ÚTUTIÐ í byggingariönaöi á Stór-Reykjavíkursvæöinu er all- gott, samkvæmt upplýsingum sem Frjáls verslun hefur aflaö sér og búast menn viö nægum verkefnum fram á haustiö og veturinn og jafnvel út áriö, ef | um þegar þeir standa frammi fyrir því í haust að þeir geta ekki selt íbúðir sínar og er þá reiknað meö aö einhver afturkippur komi í framkvæmdir. Er tregöan og fjármagnsleysið á íbúöar- I kaupamarkaöinum mönnum í um er aö ræöa,“ sagöi Gunnar S. Björnsson formaður Meistarafé- lags byggingamanna i samtali viö Frjálsa verslun. Sagöi Gunnar aö þaö væri engin spurning um þaö að á höfuðborgarsvæðinu væru næg verkefni framundan í sumar húsbyggjendur skortir ekki fjár- magn. Talsveröum fjölda bygg- ingarlóða hefur verið úthlutað í höfuöborginni undanfarin miss- eri, þannig að þar er ekki lóöa- skortur og áformuö er úthlutun allmargra lóöa á næstunni. Þaö er hins vegar áhyggjuefni margra, aö harðna fari í dalnum á fjármagns- og lánamarkaði er liöa tekur á árið. Einnig eiga menn von á því aö húsbyggjend- ur muni margir lenda í erfiöleik- byggingariðnaði veruiagt áhyggjuefni. Næg verkefni fram eftir ári „Eftir þvi sem mér sýnist verð- ur nóg að gera í byggingariðnaði, að minnsta kosti fram eftir árinu hér á höfuðborgarsvæöinu, en þetta er hins vegar mjög mis- munandi, eftir því hvar á landinu og fram á haustið. Þaö sem kæmi til með að hafa áhrif á þetta þegar á árið liði væri spurningin um fjár- magnið, en Ijóst væri miðað við stöðu mála um þessar mundir að einhver samdráttur yrði þegar á árið liði, i september eða október. „Sá samdráttur kemur fyrst og fremst til vegna þess að ekki verður til fjármagn til fram- kvæmdanna, það verður einkum um fjármagnsleysi að ræða, ekki verkefnaleysi“ sagði Gunnar. 21
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.