Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 21
IÐNAÐUR
Útlitið í byggingariðnaði
virðist vera gott í sumar
ÚTUTIÐ í byggingariönaöi á
Stór-Reykjavíkursvæöinu er all-
gott, samkvæmt upplýsingum
sem Frjáls verslun hefur aflaö
sér og búast menn viö nægum
verkefnum fram á haustiö og
veturinn og jafnvel út áriö, ef |
um þegar þeir standa frammi
fyrir því í haust að þeir geta ekki
selt íbúðir sínar og er þá reiknað
meö aö einhver afturkippur
komi í framkvæmdir. Er tregöan
og fjármagnsleysið á íbúöar-
I kaupamarkaöinum mönnum í
um er aö ræöa,“ sagöi Gunnar S.
Björnsson formaður Meistarafé-
lags byggingamanna i samtali viö
Frjálsa verslun. Sagöi Gunnar aö
þaö væri engin spurning um þaö
að á höfuðborgarsvæðinu væru
næg verkefni framundan í sumar
húsbyggjendur skortir ekki fjár-
magn. Talsveröum fjölda bygg-
ingarlóða hefur verið úthlutað í
höfuöborginni undanfarin miss-
eri, þannig að þar er ekki lóöa-
skortur og áformuö er úthlutun
allmargra lóöa á næstunni.
Þaö er hins vegar áhyggjuefni
margra, aö harðna fari í dalnum
á fjármagns- og lánamarkaði er
liöa tekur á árið. Einnig eiga
menn von á því aö húsbyggjend-
ur muni margir lenda í erfiöleik-
byggingariðnaði veruiagt
áhyggjuefni.
Næg verkefni fram eftir
ári
„Eftir þvi sem mér sýnist verð-
ur nóg að gera í byggingariðnaði,
að minnsta kosti fram eftir árinu
hér á höfuðborgarsvæöinu, en
þetta er hins vegar mjög mis-
munandi, eftir því hvar á landinu
og fram á haustið. Þaö sem kæmi
til með að hafa áhrif á þetta þegar
á árið liði væri spurningin um fjár-
magnið, en Ijóst væri miðað við
stöðu mála um þessar mundir að
einhver samdráttur yrði þegar á
árið liði, i september eða október.
„Sá samdráttur kemur fyrst og
fremst til vegna þess að ekki
verður til fjármagn til fram-
kvæmdanna, það verður einkum
um fjármagnsleysi að ræða, ekki
verkefnaleysi“ sagði Gunnar.
21