Frjáls verslun - 01.03.1985, Side 22
Þokkalegt ástand víöa
Hjá Guölaugi Stefánssyni hjá
Landssambandi iönaðarmanna
fengust þær upplýsingar aö
nægileg verkefni heföu verið i
byggingariönaöi á Reykjavíkur-
svæöinu og raunar víöa um land.
Þó væri um nokkra erfiöleika á
Akureyri aö ræöa og þvi svæöi og
ekki nægileg verkefni og atvinnu-
ástand þar slæmt. Þó virtist sem
allþokkalegt ástand væri viöa
um land. Á Reykjavikursvæöinu
væri ástandið gott og nægileg
verkefni framundan. Hins vegar
óttuöust menn peningamálin, aö
skortur yröi á fé er á áriö liði.
Bæöi ætti þaö viö um fé til ný-
framkvæmda og fjármagn til
kaupa á eldra húsnæöi. Taldi
Guölaugur aö byggingamenn
sem byggöu og seldu íbúöir ættu
margir i erfiðleikum og einnig
væri nokkuö um erfiðleika i hópi
framleiöenda einingahúsa.
Lóöaúthlutun væntanleg
Gunnar S. Björnsson taldi aö
nú lægju fyrir mörg verkefni i
byggingariönaöi. Nú þegar væri
búiö aö úthluta mörgum nýjum
lóöum sem bæöi væri hafin vinna
við og vinna hæfist á næstunni.
Síðan stæöi fyrir dyrum mikil
lóðaúthlutun i Reykjavík í sumar
og um svipað væri aö ræöa i ná-
grannasveitarfélögunum. Auk
þess væru í gangi margar stórar
framkvæmdir og nefndi hann
meöal annars Útvarpshús og
Seölabankabyggingu, Verslunar-
skóla og aörar slikar fram-
kvæmdir. „Ég sé ekki annað en
um næg verkefni veröi aö ræða,“
sagöi Gunnar. Samkvæmt upp-
lýsingum sem Frjáls verslun fékk
á skrifstofu borgarverkfræö-
ingsembættisins í Reykjavik,
hafa veriö til nægar einbýlishúsa-
lóöir í Reykjavík undanfarin miss-
eri og þvi enginn skortur á þeim.
Hins vegar hefur veriö minna
framboð á lóöum fyrir fjölbýlis-
hús, en búast mætti við slikri
úthlutun af hálfu borgarinnar á
næstunni, eöa jafnvel um þaö
leyti sem þetta blaö kemur fyrir
sjónirlesenda.
Um 1.430 lóðum úthlutaö
í ár og í fyrra
Hjá Ágústi Jónssyni á skrif-
stofu borgarverkfræðings feng-
ust þær upplýsingar aö á siðasta
ári heföi veriö úthlutað um 250
lóöum fyrir einbýlishús, um 170
raöhúsalóöum og lóðum fyrir 215
ibúöir i fjölbýli. Hér er ekki talin
meö úthlutun til verkamannabú-
staða. Á þessu ári er gert ráö fyrir
aö til úthlutunar veröi lóöir fyrir
255 einbýlishús, 209 raöhús og
234 íbúðir i fjölbýli. Allar veröa
þessar lóöir byggingarhæfar i ár,
en hér er samkvæmt þessu um
aö ræöa liðlega 1.430 ibúöa
úthlutun, þar af 735 i fyrra.
Aukin áhersla á
viðhaldsmál
Fyrir nokkrum misserum var
mjög um þaö rætt aö menn í
byggingariðnaði mættu búast viö
því aö verulegur samdráttur yröi i
greininni vegna erfiörar stööu í
þjóðfélaginu. Var þá taliö að ný-
framkvæmdir myndu dragast
saman en þess i staö myndu
menn snúa sér í auknum mæli aö
viðhalds- og viðgerðarverkefn-
um. Var Gunnar S. Björnsson
22