Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 22

Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 22
Þokkalegt ástand víöa Hjá Guölaugi Stefánssyni hjá Landssambandi iönaðarmanna fengust þær upplýsingar aö nægileg verkefni heföu verið i byggingariönaöi á Reykjavíkur- svæöinu og raunar víöa um land. Þó væri um nokkra erfiöleika á Akureyri aö ræöa og þvi svæöi og ekki nægileg verkefni og atvinnu- ástand þar slæmt. Þó virtist sem allþokkalegt ástand væri viöa um land. Á Reykjavikursvæöinu væri ástandið gott og nægileg verkefni framundan. Hins vegar óttuöust menn peningamálin, aö skortur yröi á fé er á áriö liði. Bæöi ætti þaö viö um fé til ný- framkvæmda og fjármagn til kaupa á eldra húsnæöi. Taldi Guölaugur aö byggingamenn sem byggöu og seldu íbúöir ættu margir i erfiðleikum og einnig væri nokkuö um erfiðleika i hópi framleiöenda einingahúsa. Lóöaúthlutun væntanleg Gunnar S. Björnsson taldi aö nú lægju fyrir mörg verkefni i byggingariönaöi. Nú þegar væri búiö aö úthluta mörgum nýjum lóöum sem bæöi væri hafin vinna við og vinna hæfist á næstunni. Síðan stæöi fyrir dyrum mikil lóðaúthlutun i Reykjavík í sumar og um svipað væri aö ræöa i ná- grannasveitarfélögunum. Auk þess væru í gangi margar stórar framkvæmdir og nefndi hann meöal annars Útvarpshús og Seölabankabyggingu, Verslunar- skóla og aörar slikar fram- kvæmdir. „Ég sé ekki annað en um næg verkefni veröi aö ræða,“ sagöi Gunnar. Samkvæmt upp- lýsingum sem Frjáls verslun fékk á skrifstofu borgarverkfræö- ingsembættisins í Reykjavik, hafa veriö til nægar einbýlishúsa- lóöir í Reykjavík undanfarin miss- eri og þvi enginn skortur á þeim. Hins vegar hefur veriö minna framboð á lóöum fyrir fjölbýlis- hús, en búast mætti við slikri úthlutun af hálfu borgarinnar á næstunni, eöa jafnvel um þaö leyti sem þetta blaö kemur fyrir sjónirlesenda. Um 1.430 lóðum úthlutaö í ár og í fyrra Hjá Ágústi Jónssyni á skrif- stofu borgarverkfræðings feng- ust þær upplýsingar aö á siðasta ári heföi veriö úthlutað um 250 lóöum fyrir einbýlishús, um 170 raöhúsalóöum og lóðum fyrir 215 ibúöir i fjölbýli. Hér er ekki talin meö úthlutun til verkamannabú- staða. Á þessu ári er gert ráö fyrir aö til úthlutunar veröi lóöir fyrir 255 einbýlishús, 209 raöhús og 234 íbúðir i fjölbýli. Allar veröa þessar lóöir byggingarhæfar i ár, en hér er samkvæmt þessu um aö ræöa liðlega 1.430 ibúöa úthlutun, þar af 735 i fyrra. Aukin áhersla á viðhaldsmál Fyrir nokkrum misserum var mjög um þaö rætt aö menn í byggingariðnaði mættu búast viö því aö verulegur samdráttur yröi i greininni vegna erfiörar stööu í þjóðfélaginu. Var þá taliö að ný- framkvæmdir myndu dragast saman en þess i staö myndu menn snúa sér í auknum mæli aö viðhalds- og viðgerðarverkefn- um. Var Gunnar S. Björnsson 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.