Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 35

Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 35
ERLENT Texti: Karl Birgisson í Bandaríkjunum. Þeir íslendingar sem finnst þeir búa við flókiö og stirt skattakerfi mega prisa sig sæla fyrir að þurfa ekki að borga i sameiginlega sjóði eftir þeim reglum sem Bandarikjamenn hafa sett sér. Slíkar eru flækj- urnar í frumskógi bandariskra skattalaga að því er haldið fram að enginn einstaklingur geti gert skattframtaliö sitt án að- stoðar sérfræðings, eins eða fleiri. Hvert útskot og gat í lög- unum er til komið vegna ein- hverra sérhagsmuna; ákvæöi um frádráttarbær útgjöld skipta hundruöum og sérhvert þeirra bætir i ask einhvers þjóöfélags- hóps. Ráögjafarfyrirtæki sér- hæfa sig í að sýna fólki leiðir til aö borga enga skatta og stórfyr- irtæki hafa lögfræöingalið sem eingöngu fást við skattamál. Nú eru liðin rúm 30 ár siðan fyrst heyrðust raddir um að ein- falda þyrfti skattakerfið. Fyrir báöum deildum Bandarikjaþings liggur fjöldi tillagna i þessa veru, en breytingar eru hægfara i bandarisku stjórnkerfi. i byrjun desember á siðasta ári lagði Donald Regan, þáverandi fjár- málaráðherra, fram ýtarlegar til- lögur um einföldun skattalag- anna. Hugmyndir Regans olli miklum deilum og komu af stað fjörugum umræöum um þessi efni. Sérhver tillaga til einföld- unar kemur viö kaunin á einhverj- um og mætir harðri andstööu. Flestir viðmælenda Frjálsrar Verzlunar telja líkur á að skatta- kerfið og úrbætur á þvi verði eitt af stærstu málunum í bandarisk- um stjórnmálum a.m.k. fram að aldamótum. Óréttlæti Á yfirborðinu byggjast banda- risk skattalög á stighækkandi skattstiga — þeir efnameiri greiða stærri hundraöshluta af tekjum sinum i skatta en þeir sem verr eru settir. í reyndinni lit- ur dæmið allt öðruvisi út: ákvæði Stórfyrirtæki eins og GM hafa stóra hópa skattasérfræðinga á sínum snærum. Rætt um breytingar á hinu flókna skattakerfi í Bandaríkjunum 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.