Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 46

Frjáls verslun - 01.03.1985, Blaðsíða 46
Skipafélögin Næst er aö nefna skipafélögin. í vetur hefur veriö talsverö um- ræöa i fjölmiðlum um erfiðleika og taprekstur i kaupskipaútgerð is- lendinga. I fáum greinum viö- skipta hér á landi er samkeppnin haröari og hún hefur vissulega skilaö sér i lægri flutningsgjöldum og þar meö lægra vöruverði til neytenda. Nú er væntanlega búiö aö ná eins langt á þeirri braut og unnt, er þvi ekki geta þessi fyrir- tæki lifaö til lengdar í taprekstri. En hvernig er þá hægt að varö- veita þann árangur af samkeppn- inni sem náöst hefur og jafnvel bæta um betur? Viö þvi er aðeins eitt svar. Meö þvi aö fylgja skynsemisstefnu. Og skyn- semisstefnan felst i betri nýtingu fjármuna. Sennilega er heildar- nýting islenzka kaupskipaflotans ekki nema 60% aö meðaltali yfir áriö! Hin ónýtta umframgeta kostar þjóöina mikiö. Þarna hefur samkeppnin gengiö of langt meö tilliti til þjóöarhagslegrar hag- kvæmni. Meö einhvers konar samstarfi milli skipafélaganna veröur aö bæta þessa nýtingu. í þvi sambandi er vert aö staldra viö hugmynd um samsiglingar- kerfi, sem Einar Hermannsson, skipaverkfræöingur, reifaöi fyrir nokkrum vikum í Morgunblaös- grein. Samsiglingarkerfi eöa „konferensur" tiökast allt i kring- um okkur um allan hinn vestræna heim — beinlinis til aö koma i veg fyrir svo slæma nýtingu á flota sem hér blasir viö. Þrátt fyrir þaö þykir i þessum löndum meö engu vegið aö frjálsri samkeppni í kaupskipaútgerðinni. Sama gildir um vöruhúsarekstur þeirra þriggja skipafélaga sem stunda reglubundnar siglingar til og frá landinu. Hér er hvert félag meö sinn rekstur, en viöast hvar er- lendis eru sérstök fyrirtæki sem sjá um þetta. Vátryggingar Vátryggingarstarfsemi á ís- landi er dæmigerö atvinnugrein, þar sem kröftunum er allt of mikiö dreift. Vegna smæöar fyrir- tækjanna verður aö treysta mun meira á erlendar endurtryggingar en ella væri þvi félögin geta ein- ungis tekiö áhættu í samræmi við fjárhagslegan styrk sinn. Vá- tryggingarstarfsemin er í raun heimsmarkaösstarfsemi þar sem nákvæm vinnubrögð, þekking, viðskiptasambönd og styrkleiki ráöa úrslitum. Smæöin hlýtur aö vera íslend- ingum nokkur fjötur um fót aö þessu leyti. Hagkvæmni stærri rekstrareininga hlyti aö skila sér þarnaaö fullu. Stærsta islenzka vátryggingar- félagiö er á vegum samvinnu- hreyfingarinnar og þaö næst stærsta i eigu rikisins. Spyrja má: Þvi skyldu ekki einhver af þeim hlutafélögum í vátryggingar- starfseminni sem þarna koma á eftir ekki sjá sér hag í aö ganga til myndarlegs samstarfs eöa sam- einingar til bættrar arðsemi og aukins styrkleika? Hér aö framan hefur veriö staldraö viö fjórar greinar viö- skiptalifsins, sem eru talsvert áberandi. En þaö sem hér hefur veriö sagt á viö á flestum sviðum atvinnulifsins. Hvað um útgerö og fiskvinnslu? Hljóta ekki sömu rökin um hagkvæmni stærri rekstrareininga einnig aö gilda þar? Á þvi er enginn vafi. Og þar eru líka til athyglisverð dæmi eins og samstarf hraöfrystihúsanna i Vestmannaeyjum um togaraútgerö, þegar þau mynduðu útgeröarfélagiö Samtog hf. og komu allri togar- aútgerö sinni á eina hendi. Það er vettvangur fyrir skyn- semisstefnu i öllum atvinnugrein- um Íslendinga. En þaö verður einhver aö stiga fyrstu skrefin og brjóta isinn. Þess vegna veröur fylgst grannt meö því, hvort rikisstjórnin stend- ur viö orö sín um aö sameina bankana. Þá mun ýmislegt fylgja í kjölfariö. Canon Canon íöll verkefni Shrifuélin hf CSBI Suðurlandsbraut 12. S: 685277 og 685275. 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.