Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 53

Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 53
VERSLANIR Allt að 75 verslanir í nýja „Hagkaupshúsinu” Texti: Jóhannes Tómasson/Myndir Loftur Ásgeirsson. Fyrirtækiö Hagkaup í Reykja- vík undirbýr nú byggingu nýs verslunarseturs í Reykjavík. Veröur þaö staösett í Kringlu- mýri, nýja miöbænum í Reykja- vík. Hér er um að ræða nýjung hér á landi, stórt verslunarhús þar sem Hagkaup verður til húsa meö allan rekstur sinn og allt aö 75 aörar verslanir aö auki. Segja má að hér sé um heila verslunargötu aö ræöa, yfir- byggða götu, enda veröa þarna torg og stræti undir þaki og verslanir á báða bóga. Búiö er aö teikna þessa versl- unarsamstæðu og eru fram- kvæmdir hafnar. Gert er ráð fyrir að fyrri hlutinn verði tekinn i notk- un á miöju ári 1987. Þar er um að ræða tvær verslunarhæöir sem Hagkaup er til husa, 3700 fer- metrar hvor auk liðlega 1200 fermetra skrifstofuhæðar fyrir- tækisins og á 11 þúsund fer- metrum til viöbótar yrðu 50 aörar verslanir til húsa. i síðari áfanga bætast við um 5 þúsund fermetr- ar, en þar er gert ráð fyrir aö rými sé fyrir um 25 verslanir til viðbót- ar. Margs konar verslanir Þegar hefur verið áætlað hvers konar verslanir verða í um 95% húsnæðisins, en reynt verður að halda opnum nokkrum möguleik- um. Verður reynt aö hafa sem flestar gerðir verslana, og má sem dæmi nefna að á neðri hæð- inni eru ráðgerðar rafmagns- og heimilistækjaverslun, hljómplötu- verslun, skóverslun, tiskuversl- un, teppaverslun, búsáhald- averslun, blómaverslun, heilsu- fæðiverslun og verslun meö gjafakonfekt og tóbak. Á efri hæðinni er ráðgert að hafa tisku- Líkan af Hagkaupshúsinu ásamt nærliggjandi byggingum í Kringlumýrinni. Lengst til hægri má sjá Hús verslun arinnar og langa húsiö vinstra megin og fyrir miöri mynd er Hagkaup með öllum tilheyrandi verslunum. 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.