Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Qupperneq 56

Frjáls verslun - 01.03.1985, Qupperneq 56
 m ' Innanhúss veröur síöan nokkurs konar gata eöa stræti meö verslunum á báöa bóga og Hagkaupsverslunin i noröur enda hússins. Hér erum viö stödd í efri hæðinni á torginu. rekstrar fyrirtækisins undir sama þaki, skrifstofur, lager, kjöt- vinnslu og fleira sem nú er á mörgum stööum i bænum. Hag- kaup er i dag i leiguhúsnæði sem byggt var fyrir iðnað og þvi er ekki nema eðlilegt að fyrirtækið stefni að þvi aö komast i eigiö húsnæði sem hannað er fyrir starfsemina. Stjórna „veðrinu" Hvað verður einkum frábrugðiö i þessu húsnæði miöað við aðra stórmarkaði: — Það sem er nýtt hjá okkur er að geta boðið fólki upp á að skoða og versla í fjölmörgum búðum undir sama þaki, ganga um yfirbyggt stræti allt árið um kring þar sem við höfum „veður“ eins og á sumardegi. Einnig höf- um við þarna mjög mörg bíla- stæði eða um 900 og öll aökoma á að verða mjög auöveld, hvort sem menn aka austan úr Árbæ og Breiðholtshverfum, sunnan úr Kópavogi og öðrum nágranna- byggðum eöa vestan úr bæ. Við komum til með að stjórna hitastigi og rakastigi og varðandi lýsingu alla höfum við verið i sambandi við innlenda og er- lenda sérfræðinga á því sviði. Við gerum ráð fyrir þvi að fólk komi til meö að staldra mun lengur við i þessari verslunarmiðstöð en t.d. í Hagkaupsbúðinni i Skeifunni. Þar er meöaltiminn frá þvi menn fara úr bilnum og þar til þeir koma út með vörur um 37 minútur á annadegi. Á nýja staðnum gerum við ráð fyrir aö fólk dvelji i einn til einn og hálfan tima, liti i búöirnar og eigi stefnumót, setjist inn á veitingastaðina og þar fram eftir götunum. Hvernig gengur að fá kaup- menn til að kaupa aðstöðu hér? — Það hefur gengiö vel. Við höfum kynnt þetta fyrir ýmsum mönnum og er nú um það bil ár siöan við hófum kynninguna. Þegar höfum við selt tvö þúsund fermetra og á næstunni geri ég ráð fyrir að semjist um þrjú þús- und til viðbótar. Þá eru eftir um sex þúsund i fyrri áfanganum og ég er bjartsýnn á að það takist. Annar miöbær Eru menn ekki hræddir um að þessi miðstöð dragi um of versl- un frá gamla bænum og Lauga- veginum? — Ég held i rauninni ekki. Að undanförnu hafa verslanir verið að flytjast úr miðbænum, frá Laugaveginum, þ.e. þeir sem vilja opna nýjar búðir i nýjum hverfum hafa sótt i iðnaðarhverfin, t.d. hafa margar verslanir veriö opn- aðar i Múlahverfinu. Hér verður safnaö á einn stað nánast öllum tegundum verslana og þvi má kannski fremur segja að hér opn- ist annar miðbær, annar Lauga- vergur og men þurfi þvi ekki að aka um hin ýmsu hverfi til að leita að hinum ýmsu og óliku verslun- um. Ég held því að Laugavegur- inn og miöbærinn eigi eftir að standa fyrir sinu, en hér komi upp ný staður þar sem menn geta gegnið um og borið saman við miðbæinn. 54
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.