Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Side 82

Frjáls verslun - 01.03.1985, Side 82
Viðast erlendis eru ofan- greindar fjármálastofnanir, eink- um bankar, tryggingafélög og lif- eyrissjóðir einna mikilvægustu kaupendur hlutabréfa. I Bretlandi eru t.d. um 80% hlutabréfa m.v. verðmæti í eigu fjármálastofn- ana. Til þess að hlutabréfavið- skipti eflist hér á landi, er Ijóst, að breyta þarf heimildum fjármála- stofnana til að festa fé i hluta- bréfum. Lög um bann við okri o.fl. Þótt lög um bann við okri (1. gr. 56/1960) hafi eitt sinn þótt nauð- synleg, eru þau i núverandi mynd hindrun heilbrigöra verðbréfavið- skipta og almenns útboös á lánsfé. Vegna laganna, getur sá, er vill taka lán á almennum mark- aði t.d. með skuldabréfaútboði ekki boðið sambærileg ávöxtun- arkjör og ríkissjóður að teknu til- liti til mismunandi áhættu og skattakjara. Er nauðsynlegt að annar aðili en skuldari sé útgef- andi bréfsins. Rikir jafnvel vafi á þvi að nægilegt sé, aö virtir verðbréfasalar annist sölu bréf- anna. Til þess að útboð lánsfjár á almennum markaði þróist i sama farveg og í nágrannalöndum okk- ar er því nauösynlegt að eyða réttaróvissu á þessu sviði og af- nema 2., 3. og 6. gr. laga nr. 58/1960. Yrði svo gert er voh til þess, aö fjármálastofnanir verði virkir kaupendur verðbréfa á al- mennum markaði. Lög um tekju- og eignarskatt. Þrátt fyrir breytingar sl. vor hafa lög um tekju- og eignarskatt enn aö töluverðu leyti takmark- andi áhrif á verðbréfaviðskipti. Að visu eru vaxtartekjur, afföll og gengishagnaður ekki skattskyld- ar tekjur enda tengist þær ekki atvinnurekstri, þótt þær skerði möguleika til frádráttar á vaxta- gjöldum vegna kaupa á ibúðar- húsnæði. Hins vegar er eign manna i skuldabréfum útgefnum af ein- staklingum eða atvinnufyrir- tækjum skattskyld til eignar- skatts. í flestum tilvikum verður þvi að greiða eignarskatt af slikri eign. Eignarskatturinn þýðir þvi, að þessir aðilar þurfa að bjóða tæplega 1 % hærri vexti en rikis- sjóður og er þá einungis litið til skattaóhagræðisins. Verulegar breytingar urðu hins vegar á skattlagningu eignar og tekna af hlutabréfum. Eftir breyt- inguna getur einstaklingur átt hlutabréf að verðmæti 250.000 kr. og fengið greiddan 10% arð af þeirri eign án þess að greiða tekju- eða eignarskatt. Jafnframt geta þeir aukið hlutafjáreign sina um 20.000 krónur (útgáfa jöfn- unarhlutabréfa ekki meötalin) og dregið þá fjárhæð frá skattskyld- um tekjum. Hjón teljast tveir ein- staklingari þessu sambandi. Með þessari breytingu má þvi segja, að nú standi fjárfesting al- mennings i hlutabréfum betur aö vigi gagnvart rikisskuldabréfum. Það verður þó að undirstrikast, að islenskur atvinnurekstur hefur ekki almennt sýnt það á undan- förnum árum, að hann geti greitt 10% arð af endurmetnu hlutafé. Slík tilvik heyra til undantekn- inga. Einnig ber þess að geta, að ekki er hvatt til þess með skatta- legum aðgerðum, að fjármála- stofnanir eða fyrirtæki festi fé i hlutabréfum annarra fyrirtækja. Þvert á móti eru flestum fjármála- stofnunum meinaður slíkar fjárfestingar eins og fyrr var rak- iö. Lesfó Átanga Sími 82300 Frjálst framtak h/f. 78
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.