Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 92

Frjáls verslun - 01.03.1985, Page 92
Frelsi til athafna verður að vera meginreglan í atvinnulífinu — sagði Hörður Sigurgestsson Byggt á því, sem sagt hefur veriö hér aö framan, má draga kjarna hagvaxtarstefnunnar saman í eftirfarandi meginatriöi: 1. Frelsi til athafna sé megin- regla í atvinnulifi, en þar er ekki sist mikilvægi samnings- frelsi um verö á vöru og þjón- ustu, vexti af lánsfé og laun fyrirvinnuframlag. 2. Skattheimtu og rikisútgjöld- um sé stillt í hóf, rikisafskipti séu i lágmarki og einkarekst- ur sé valinn umfram ríkis- rekstur. 3. Gjaldmiölinum sé haldiö traustum, en landiö jafnframt opið gagnvart utanrikisviö- skiptum. 4. Friöur riki á vinnumarkaöi og skilningur sé á, aö aukin framleiðni sé forsenda kjara- bóta. Þessi fjögur atriði eru lykill aö vaxandi þjóðartekjum og batn- andi lifskjörum. Ef viö fylgjum slikri stefnu þarf ekki aö efa, að einkareksturinn skapar næg störf fyrir þær nýju kynslóöir, sem koma á vinnumarkaöinn á kom- andi árum. En hver hefur orðið þróunin hér á landi. Segja má, aö hún sé spegilmynd af þeirri þróun, sem ég rakti i upphafi máls. Nær sam- fellt timabil hagvaxtar og aukinn- ar velmegunar hefur rikt frá striöslokum. Þessi þróun hefur skipaö okkur á bekk rneðal tekju- hæstu þjóöa veraldar. Þaö er sess, sem viö veröum líklega öll sammála um, aö viö viljum halda. En einnig viö höfum sofnaö á verðinum, og ekki gætt þess sem skyldi, aö þeim undirstöðum, sem tryggja áframhaldandi hagvöxt. Og — eins og viö öll þekjum, þá hefur einnig hér slegið i baksegl- in. Rikisforsjá er mikil og hefur farið vaxandi. Kerfin hafa keyrt okkur i dróma. Viö höfum ekki gætt aö tækniþróun i heiminum Einka- reksturinn skapar nægilega mörg störf verði honum sköpuð eðlileg skilyrði sem skyldi, né gert okkur næga grein fyrir þvi, aö heimurinn hefur hrokkiö saman meö breyttum flutningaháttum. Nauösynlegt er að leita út fyrir hefðbundna slóö. Viö lifum á öld mikils hraöa. Viö höfum ekki gætt aö þvi, aö breyt- ingar gerast nú meö miklum hraöa, meiri hraöa en nokkru sinnifyrr. Spegilmynd af auknum rikis- afskiptum hér á landi, kemur fram i því, aö á undanförnum árum hef- ur skattheimtan aukist jafnt og þétt í hlutfalli viö þjóðartekjur. Á árinu 1979 nam skattheimtan 45% vergra þjóðartekna. Áriö 1982 var þetta hlutfall oröið 50%. Er þvi svo komið, aö viö vinnum oröiö meirihluta ársins til þess aö standa undir rekstri hins opin- bera. Rikisforsjána má einnig skoöa frá öörum sjónarhóli. % hlutar erlendra skulda þjóöarbús- ins eru lán tekin af hinu opinbera til aö kosta útgjöld rikissjóðs, rik- isstofnana, rikisfyrirtækja og bæjar- og sveitarfélaga. Viöa verður mönnum þaö nú Ijóst, aö minnkandi rikisafskipti og aukið frelsi i atvinnurekstri er undirstaða hagvaxtar og fram- fara. Einnig hérá landi hefurörlaö á þróun i þessa átt á allra síðustu árum. Í tiö núverandi rikisstjórnar hef- ur athafnafrelsi aukist. Verö- myndun hefur verið gefin frjáls á vissum sviöum meö góöum árangri. Gjaldeyrismál eru i frjáls- ara horfi en áöur, og gerðar hafa verið skattalegar breytingar, sem eru hvati til aukinna fjárfestinga skattþegnanna í atvinnurekstri. Þá eru uppi hugmyndir nú meðal núverandi stjórnarflokka um nokkra uppstokkun á þvi hlut- verki, sem ríkisvaldið hefur gegnt i atvinnulífinu. Þannig er stefnt aö nýrri löggjöf um banka og spari- sjóöi og einföldun á fjárfestinga- sjóöakerfinu. í staö Fram- kvæmdastofnunar á aö risa „öfl- ug og sjálfstæð" Byggöastofnun. Jafnframt á rikiö aö eiga aöild aö þróunarfélagi og veita umtals- veröu fjármagni til nýsköpunar og þróunar i atvinnulífinu. Þaö er ekki laust viö þaö, aö hugmyndirnar um „nýskipan" fjárfestingalánasjóöa, „öfluga og sjálfstæöa" Byggöastofnun og svonefnt þróunarfélag beri keim af þvi, aö nú sé rikisvaldið loksins 88
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.