Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Qupperneq 93

Frjáls verslun - 01.03.1985, Qupperneq 93
búiö aö átta sig á þvi, að rikjandi búskaparhættir séu úreltir, og þess vegna þurfi þaö aö búa til nýtt kerfi. En er sumt af þessu annað en gamlar lummur í nýjum umbúðum? Er veriö að gera ann- aö en aö pakka ríkisforsjárkerfinu i nýjar umbúöir? Er þaö niður- staðan, sem viö þurfum? Nei, vandinn liggur i rikisforsjárkerfinu sjálfu, kerfinu, sem torveldar aölögun aö sibreytilegum skilyrð- um i atvinnurekstri. Viö eigum aö stiga djarfari spor í aö taka þessi mál úr höndum rikisvaldsins. Einstaklingar og samtök þeirra í atvinnulífinu eru best færir um aö sjá og hagnýta arðsömustu atvinnumöguleikana, og fjár- mögnunin á best heima á vegum bankakerfisins, án milligöngu stjórnmálamanna. I islenskum atvinnurekstri er mikið verk aö vinna. Fleiri og fleiri gera sér Ijóst, að við stöndum á timamótum. Viö þurfum aö endur- nýja vöxt i hinum hefðbundnu at- vinnugreinum. Til aö tryggja áframhaldandi vöxt er nýsköpun nauðsyn. Meö nýsköpun er þá átt viö nýjar brautir, sprottnar af meiöi hefðbundinna atvinnu- greina, en einnig nýjan atvinnu- rekstur byggöan á nýjum grunni. Vöxtinn þurfum viö til aö halda uppi og bæta þau lifskjör, sem viö höfum skapað okkur. Ef okkur tekst ekki i harðnandi samkeppni aö halda til jafns viö nágranna- lönd okkar i lífskjörum, er mikil hættaáferöum. Hraða þarf uppbyggingu orku- freks iðnaðar eins og hægt er — sagði Ingjaldur Hannibalsson Möguleikar íslendinga eru margvíslegir. Má þar nefna frek- ari uppbyggingu orkufreks iðn- aðar og tel ég að hraða eigi upp- byggingu hans eins og frekast er unnt jafnvel þótt fullt verð fáist ekki fyrir orkuna í upphafi. Einn- ig hefur mikið verið rætt um möguleika íslendinga í lif- efnaiðnaði, upplýsingaiðnaði, efnistækni og í fiskeldi. Ég tei ekki máli skipta, hvaða greinar það verða, sem bæta munu lifskjör okkar á komandi áratug- um. Aðalatiröiö er að viö berum gæfu til aö fjárfesta í atvinnu- greinum, sem til langframa munu geta haldið uppi hálauna- atvinnustarfsemi í landinu. Flestar þjóöir heims leggja nú mikla áherslu á uppbyggingu svokallaös upplýsingaiönaöar. Er talaö um nýja iðnbyltingu, sem upphaf upplýsingaþjóðfélagsins. Flestar nágrannaþjóöir okkar leggja nú mikla áherslu á þróun upplýsingaiðnaðar og telja, að hann geti orðiö ein af undirstööu- greinum atvinnulifsins í framtiö- inni. Frá siðustu aldamótum hefur mannafla fækkaö i frumvinnslu- greinum, þ.e.a.s. landbúnaöi og fiskveiöum. Störfum i iðnaði fjölg- aöi framan af öldinni og voru í há- marki i kringum 1960, en siðan hefur þeim fariö fækkandi, þó svo aö framleiðsla hafi aukist vegna tækniframfara. Nýjar greinar ryöja sér til rúms, og er upplýs- ingaiðnaðurinn fremstur í flokki. Tölvurvoru teknari notkun uppúr siðari heimsstyrjöld. Þær voru i upphafi dýrar, afkastalitlar og miklar umfangs. Siöan hafa þær oröiö ódýrari, afkastameiri og minni. Nú er svo komið, að tölvu- tæknina er hagkvæmt aö nýta á svo til öllum sviðum þjóðlifsins, hvort sem er á heimilum, skrif- stofum, sjúkrahúsum eöa i fram- leiðslufyrirtækjum. Þaö er litið svo á, aö þótt þekking, þarfir og fjármagn sé til staöar muni upp- lýsingaiönaöur ekki dafna nema mikil áhersla sé lögö á menntun, rannsóknirog þróunarstarfsemi. i Svíþjóö voru starfandi í upplýs- ingaiönaöi viö árslok 1984 102 þúsund manns. Þeim störfum má skipta. Þetta bendir auðvitað til, aö rekstur veitingahúsakeöju Long John Silver gangi þokkalega. Ég sé ekkert þvi til fyrirstöðu, aö Is- lendingartaki þátt i rekstri alþjóð- legrar veitingahúsakeöju þar sem islenskar afuröir eru á boöstólum. Eftirspurn eftir heilnæmri fæöu eykst stööugt og hver hefur ekki áhuga á heilnæmri máltiö i viö- kunnanlegu umhverfi. Máltíð, sem búin er til úr fersku hráefn- um, sem koma frá hinu ómeng- aöa Islandi. Efnisfræði og efnisvisindi (e. material technology, material science) eru hugtök, sem al- menningi eru ekki töm hérlendis. Þó eiga þessar fræöigreinar sér um einnar aldar langa sögu og má fullyrða, aö efnistæknin hafi lagt mjög drjúgan skerf til nútíma- tækni og þar meö grundvöll aö efnahagslegri velferö þróaöra þjóða. Nútima efnistækni fjallar um innri gerö efnis, kristalla- þyggingu, mólekúi- og atómupp- byggingu og nær til rannsókna á þvi hvernig efni bregst við breytt- um ytri aöstæðum, svo sem 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.