Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 100

Frjáls verslun - 01.03.1985, Síða 100
Þjóðarframleiðsla jókst meira 1984 en búist var við Þaö hefur mörgum orðið undr- unarefni seinustu mánuði, hve tölur Þjóöhagsstofnunar (ÞHS) um þjóðarbúskapinn á seinasta ári hafa breyst mikiö. Á haust- mánuðum var spáð nokkrum samdrætti i þjóðarframleiöslu, upp úr áramótunum taldi ÞHS Ijóst að lítilsháttar aukning hefði orðið, en samkvæmt seinasta áliti ÞHS hefur þjóðarframleiðsl- an aukist um 2,7% í fyrra, og er þaö hvorki meira né minna en tæplega 4 prósentustiga betri útkoma, en áætlað hafði verið í október 1984. Þessi mismunur er í krónum talið upp á um 2.750 milljónir króna. En allt aö einu, skekkjubil upp á 4%-stig hlýtur að rýra tiltrú manna á Þjóöhagsstofnun, sér- staklega þar sem þjóöartekjur og þjóðarframleiðsla eru grund- vallarstæröir i öllum kjarasamn- ingum. Nokkuð skiptar skoðanir eru um þaö, hvaö valdið hafi þessari nær 3%-aukningu þjóöarfram- leiðslunnar. Hagfræðingar Þjóð- hagsstofnunar benda á, að út- flutningsframleiöslan hafi aukist mun meira en búist var viö, en nú er talið að útflutningsframleiðslan hafi aukist i raun um 12% á sein- asta ári. Aðrir hagfræðingar hafa hins vegar lýst þeirri skoöun sinni, aö ástæöna hagvaxtarins i fyrra megi fyrst og fremst leita í mikilli þenslu á flestum sviðum (hérá höfuðborgarsævðinu), sem orsakaöist af miklum erlendum lántökum, en þær renna að veru- legu leyti til fjárfestinga. Það hlýtur að styðja þessa skoðun, aö raunaukning fjár- munamyndunar varð 6,9% i fyrra, sem var verulega meiri aukning heldur en i einkaneyslunni. Spátölur um áriö i ár hafa litið breyst frá fyrri spám, en talið er, að þjóðarframleiðsla og þjóðar- tekjur muni aukast um tæplega 1% í ár. Enn er of snemmt að leggja nokkuö mat á hagspár þessa árs, enda aöeins þriðjung- urársins liðinn. Þjóöarframleiðsla og verömætaráöstöfun 1983—1984. Milljónir króna. Verðlag hvorsárs Magnbreyt. 1983D 1984D 1983-1984 % 1. Einkaneysla 35.470 47.130 3,0 2. Samneysla 6.890 8.440 0,0 3. Fjármunamyndun 13.000 16.630 6,9 4. Birgðabreytingar -1.093 700 5. Verömætaráöstöfun alls 54.267 72.900 6,2 6. Útflutningur vöru og þjónustu 27.456 34.792 2,3 7. Frádr.: Innflutningur vöru og þjónustu 28.719 38.922 9,4 8. Viðskiptajöfnuöur -1.263 -4.130 9. Verg þjóöarframleiðsla 53.004 68.770 2,7 11. Vergar þjóöartekjur — — 2,8 1) Bráðabirgöatölur Heimild: ÞHS 96
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.