Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 5

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 5
INNLENT Launakjör flugmanna hafa löngum veriö til umræöu manna á meðal og hafa veriö uppi raddir um aö þeir væru allra manna launahæstir. Frjáls verzlun geröi úttekt á þessum málum á dög- unum og komu óneitanlega fróölegar niöurstööur út úr þvi. Bankar hafa átt i mikilli samkeppni hér á landi á liönum mánuö- um, sérstaklega i kjölfar ákveöins vaxtafrelsis á sl. ári. Um árangurinn af aukinni samkeppni sýnist sitt hverjum, en Frjáls verzlun ræddi á dögunum við nokkra aöila, sem þekkja vel til mála og birtist álit þeirra i blaðinu aö þessu sinni. Flugleiöir tóku upp farrýmisskiptingu í flugvélum sinum á liðnu ári á ákveönum leiðum milli islands og Evrópulanda. Flugleiðum fjölgar stööugt og var blaöamönnum á dögunum kynnt þessi skipting. Frammi í vélunum er svokallað Saga Class fyrir þá farþega félagsins sem hæst greiöa fargjöldin. Ýmislegt er gert til aö gera ferö þeirra ánægjulegri, án þess þó aö skeröa þjón- ustuna viö aðra farþega félagsins. GREINAR OG VIÐTÖL Samtíóarmaður Frjálsrar verzlunar aö þessu sinni er Kristinn Björnsson framkvæmdastjóri Nóa og Siríus, ungur maöur sem hefur sýnt mikinn dugnaö íþessu erfiða starfi. Kristinn lýsir iviö- talinu rekstri fyrirtækisins og viðhrofum sínum almennt til at- vinnulífsins ogþeirra efnahagslegu skilyröa sem viö búum viö. í nýrri stööu aö þessu sinni er Páll Bragi Kristjónsson sem tók viö forstjórastarfi hjá Skrifstofuvélum i aprílmánuði sl. Frjáls verzlun ræddi viö Pál Braga um feril hans og þaö sem er fram- undan i rekstri Skrifstofuvéla. FASTIR LIÐIR — Leiöari — Fréttir — Hagkróníka — Hagtölur — Bréf frá útgefanda Tölvukaup fyrirtækja eru mikið i brennidepli um þessar mundir en á liönum misserum hefurfariö fram gifurleg tölvuvæöing hér á landi og mun verða mikil á komandi árum ef aö likum lætur. Þaö er hins vegar aö mörgu aö hyggja viö tölvukaup fyrirtækja og til aö fræðast nánar um þaö ræddi Frjáls verzlun viö Pál Jensson forstöðumann Reiknistofu Háskóla Islands. frjáls verzlun 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.