Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 7
frjáls verzlun FRJÁLS VERZLUN Sérrit um viðskipta-, efnahags- og atvinnumál RITSTJÓRI: Sighvatur Blöndahl RITNEFND: Kjartan Stefánsson Pétur A. Maack LJÓSMYNDARAR: Jens Alexandersson Loftur Ásgeirsson AUGLÝSINGASTJÓRI Sjöfn Sigurgeirsdóttir ÚTGEFANDI: Frjálst framtak hf. Timaritiö er gefið út i samvinnu viö Verzlunarmannafélag Reykjavikur og Verzlunarráð islands SKRIFSTOFA OG AFGREIÐSLA: Ármúli 18, simi 82300 Auglýsingasimi 31661 STJÓRNARFORMAÐUR: Magnús Flreggviðsson AÐ ALRITST JÓRI: Steinar J. Lúöviksson SKRIFSTOFUSTJÓRI: Halldóra Viktorsdóttir MARKAÐSSTJÓRI: SigriðurHanna Sigurbjörnsdóttir SETNING, PRENTUN OG BÓKBAND: Prentstofa G. Benediktssonar LITGREININGAR: Prentmyndastofan hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir Ritstjóraspjali Mikil umskipti MIKIL umskipti hafa orðið í gjaldeyris- og viöskiptamálum hér á landi á liðnum tveimur til þremur árum, samfara auknu frelsi. Hefur þetta gerbreytt stöðunni til hins betra. Það má kannski segja að við séum farin að nálgast hinn siömenntaöa heim hvað stöðuna í þessum málum varðar. Unnið hefur verið að breytingum á reglugeröum og nægir þar að nefna reglugerðir varðandi greiðslukort, ferðamanna- gjaldeyri og eignatilfærslur vegna búferlaflutninga. Þessar breytingar eru allar í frjálsræðisátt. Frumkvöðullinn í þessum breytingum er viðskiptaráðherra Matthías Á. Mathiesen og á hann hrós skiliö fyrir framgöngu sína í þessum efnum. Þeir voru ótrúlega margir ráðherrarnir í stól viðskiptaráðherra sem hvorki vildu eða þorðu að breyta þessum málum. Betur má ef duga skal á við í þessum málum sem svo mörg- um öðrum. Við íslendingar eigum ennþá verulega langt í land með að vera meö svipað kerfi á gjaldeyrismálum eins og tiðk- ast í nágrannalöndum okkar. Frjáls verzlun hvetur viöskipta- ráðherra eindregið til að halda áfram á þessari braut til hags- bóta fyrir alla landsmenn. Útflytjendur hafa lengi kvartað yfir því að þurfa að skila gjaldeyristekjum sínum beint í banka við móttöku. Að mati flestra útflytjenda væri í raun mun bærilegra aö fá að eiga gjaldeyristekjur á innlendum eða erlendum gjaldeyrisreikn- ingum til frjálsrar ráöstöfunar. Þess má reyndar geta, að í aprílmánuöi sl. gaf viðskiptaráöherra út nýja reglugerð, sem eykur ákveöiö á frjálsræðið, en alls ekki nægilega mikið. í raun er mjög margt sem bendir til þess að rýmri heimildir til gjaldeyriseignar muni leiða til aukins gjaldeyrisstreymis og betri gjaldeyrisskila. Nægir í þessu sambandi að benda á reynsluna af innlendum gjaldeyrisreikningum í bönkum. Þar hefur innlánsaukningin verið töluvert umfram önnur innlán. í dag eru samtals liðlega 1.800 milljónir króna inni á innlendum gjaldeyrisreikningum eöa um 7,5% af öllum innlánum i bankakerfinu. Það munar um minna. í lokin skal það enn ítrek- að að aukið frjálsræði er til hagsbóta fyrir alla landsmenn. — Sighvatur Blöndahl. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.