Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 27
TÖLVUR Móta þarf stefi 1U ■ og framfylgja f - rætt við Pál Jensson forstöðumann lenm Reiknistofu Háskólans SÍÐASTLIÐINN áratug hefur mikil breyting orðið í starfsemi fyrirtækja hér á landi sem ann- arsstaðar í heiminum og kemur þar til ört vaxandi tölvunotkun. Tölvurnar hafa leyst ýmis verk- efni hraöar og öruggar en maö- urinn og verið að því leytinu drjúgur “starfskraftur", en hins vegar hefur þurft og mun þurfa, um ófyrirséða framtíö, mann til þess að stjórna tölvunni. En sú upplýsingabylting sem nú á sér stað í heiminum með aukinni tölvunotkun og mun ekki hafa minni áhrif en iðnbyltingin forð- um, er geysilega hröð, svo hröð að vart festir auga á. Þróunin á þessu sviði er því sem næst svo ör að nýjasta tækni gærdagsins er úrelt í dag og hlægilega gam- aldags á morgun. Sem dæmi um þaö nýjasta sem er að koma fram um þessar mundir má nefna tölvupóst og skammt undan eru tölvubankar sem geta gjörbreytt viðskiptalífi á Vesturlöndum. Með aðstöð þeirra geta menn stundað við- skipti heiman úr stofu með að- stoð einkatölvunnar sem tengd yrði upplýsingabankanum. Þaö sem menn sjá fyrir sér í dag er raunar aðeins toppurinn af ís- jakanum, ef svo má að orði komast, þvi þróunin er svo hröð undanfarin ár að jafnvel djörf- ustu spádómar koma fyrr fram en spáö hafði veriö, enda þótt spámaðurinn í hverju tilviki hafi nánast verið ásakaður um draumarugl. 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.