Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 45
SAMTÍÐARMAÐUR „Samkeppnin í sælgætis- iðnaðinum er mjög mikill” Texti: Jóhannes Tómasson/Myndir: Jens Alexandersson. Nói-Síríus og Hreinn eru fyrir- tæki í Reykjavík, er standa á gömlum merg og framleiöa sæl- gæti, kerti og hreinlætisvörur. Starfsemin fer fram í reitnum, er afmarkast af Skúlagötu, Bar- ónsstíg og Hverfisgötu og hafa fyrirtækin þar sæmilega lóð, en húsakostur er þó oröinn of iítill og þröngur. Kristinn Björnsson, lögfræöinur, er framkvæmda- stjóri fyrirtækjanna og sem slík- ur hóf hann störf hjá þeim í árs- byrjun 1982. Hann er samtíöar- maður Frjálsrar verslunar aö þessu sinni, en áður en hann segir frá starfi sínu hjá Nóa- Síríus er hann spurður um feril sinn fram að því: „Ég lauk lagaprófi frá Há- skóla íslands voriö 1975 og starfaöi út þaö ár hjá borgar- verkfræðingi. Árið 1976 hófum viö Gestur Jónsson aö starfa saman sem lögfræöingar og síöar lögmenn, en viö erum skólabræöur úr Háskólanum. Síöar gekk þriöji skólabróöir- inn, Hallgrímur B. Geirsson til liös viö okkur. Viö Gestur feng- um fyrst inni hjá Fasteignaþjón- ustunni. Þar sáum viö um samn- ings- og afsalsgerö vegna fast- eignasölunnar, en fengum fyrir þaö aöstööu; húsnæði, síma og ritaraþjónustu. Jafnframt gátum viö sinnt almennum lögfræöi- störfum aö vild. Ragnar Tómas- son, sem þá var aöaleigandi Fasteignaþjónustunnar, var á þessum tíma á kafi í hesta- mennsku og viöskiptum og kaus því aö vera nokkuð frjáls ferða sinna. Ég held að báðum aðilum hafi þótt þetta fyrirk- omulag hentugt, og þetta var lærdómsrikur og skemmtilegur tími. Nokkru seinna fluttum viö okk- ur um set yfir til þáverandi „stór- lögmanna" Vesturgötu 17, sem var og er kannski enn í eigu Eyj- ólfs Konráös Jónssonar, Hjartar Torfasonar, Siguröar Hafstein og fleiri. Þar bættist Hallgrimur Geirsson i hópinn, en viö leigðum hjá Lögmönnum og vorum meö sameiginlegan rekstur meö þeim um tima. Siöan flytjum viö stofu okkar aö Suöurlandsbraut 4, og þar starfrækja félagar minir sinn praxis enn i dag.“ Lögmannsstarfið góður skóli Hvernig var aö starfa sem lög- maöur? „Þessi ár voru mjög skemmti- legur tími, samstarfiö eins og best verður á kosiö, og ég held því fram, aö lögmannsstarf sé góöur skóli. Sjálfsagt eru lög- menn misjafnir eins og aðrir, og stundum varö ég var viö aö lög- menn væru ekki litnir réttu auga. En mér fannst starfið áhugavekj- andi, ýmis mannleg vandamál, auðvitað misjafnlega skemmti- leg, en aö jafnaði áhugaverö glima. Þaö var þvi meö blendnum huga, sem ég yfirgaf þetta starf'. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.