Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 60
Samkvæmt lögum nr. 43/1984, um ráðstafanir í ríkis- fjármálum, peninga- og lánsfjár- málum 1984, er Seölabanka ís- lands heimilt á tímabilinu l.maí 1984 til 31.desember 1985, að fengnu samþykki rikisstjórnar- innar, að ákveða allt að 10% sveigjanlega bindisskyldu inn- lánsstofnana til viðbótar þeirri bindisskyldu, sem heimiluð er í 31.gr. laga nr. 13/1979. Júní Hinn 13.júní voru boönir út 90 daga ríkisvíxlar samtals að fjár- hæð 30 m.kr. með sömu skil- málum og fyrr. Tilboöum var tekiö í alla útboðsfjárhæðina, og nam ársávöxtunin 25,68% að meðaltali. Júlí Hinn 11-júlí voru boönir út 90 daga ríkisvíxlar samtals að fjár- hæð 30 m.kr. meö sömu skil- málum og áöur. Tilboöum var tekið í alla útboðsfjárhæðina, og nam ársávöxtunin 25,57% að meðaltali. Ágúst Hinn 8.ágúst voru boönir út 90 daga ríkisvíxlar samtals að fjárhæð 30 m.kr. með sömu skilmálum og áöur. Tilboöum var tekið í alla útboðsfjárhæð- ina, og nam ársávöxtunin 25,80% að meðaltali. í byrjun ágúst tilkynnti Seölabankinn, aö frá og með H.ágúst ákvæöu innlánsstofnanir sína eigin vexti nema eftirfarandi, sem Seðla- bankinn ákveður: a) Vexti af almennum spari- sjóðsbókum, sem voru hækk- aðir úr 15% í 17% frá og með 11 .ágúst. b) Vanskilavexti, sem hækk- uðu hinn l.september úr 2,5% í 2,75% á mánuði. c) Vexti af endurseljanlegum afurðalánum, sem voru áfram óbreyttir. d) Vexti af skuldabréfum, gefnum út fyrir 11.ágúst 1984, sem hækkaöir voru um 2%-stig frá og með 20.ágúst. Af óverð- tryggðum skuldabréfum hækk- uöu vextirnir úr 21% í 23% á ári, en af verðtryggðum með lánstíma skemmri en 2 1/2 ár úr 4% í 6% á ári og úr 5% í 7% af lengri lánum. Innlánsstofnanir hækkuðu vexti af öðrum flokkum inn- og útlána um 2-7%- stig, og tók sú hækkun gildi hinn 13.ágúst. Seölabankinn setti nýjar regl- ur um lausaskuldir innlánsstofn- ana viö Seölabankann, m.a. í þeim tilgangi að draga úr mögu- leikum til yfirdráttar á viðskipta- reikningi. Reglum um víxilkvóta var breytt þannig, að í staö úthlut- unur ársfjórðungslega verður hún mánaöarlega, í fyrsta skipti H.september 1984. Meöalupp- hæð hvers kvóta verður eins og áður 1% af heildarinnlánum í byrjun árs. Yfirdráttur á viö- skiptareikningi verður dreginn frá úthlutun kvóta í næsta mán- uði á eftir. Ríkisstjórnin heimilaði sér- staka bindingu allt að 5% af heildarinnlánum. Seðlabankinn hefur enn ekki notfært sér þessa heimild. Hinn 21.ágúst voru vextir af endurseljanlegum afurðalánum vegna útflutnings í SDR hækk- aöir um 0,25%-stig í 10,25% á ári. Hinn 31.ágúst ákvað Seðla- bankinn að breyta vogum viö útreikning á meðalgengi ís- lensku krónunnar. í staöinn fyrir að miða við meðaltal mynt- og landavogar hefur verið ákveöið, aö framvegis verði eingöngu miðað við landavog. Þetta hefur það í för með sér, að vægi doll- ars minnkar úr 46% í 30%. Þar sem þessi leiðrétting var látin verka aftur til 27.maí 1983, leiddi hún til hækkunar erlendra gjaldmiðla aö meöaltali um 3%-stig, en breyting meðal- gengis frá þeim degi var þó inn- an þeirra marka, sem áður höfðu verið ákveðin. September Hinn 10. september bauö rík- issjóöur takmarkaöa útgáfu af verðtryggðum spariskírteinum ríkissjóðs til að mæta innlausn eldri skírteina. Vextir skírtein- anna eru 8% á ári fyrstu 3 árin og gengi 98,5% af nafnverði, sem jafngildir um 8,55% árs- ávöxtun á ári fyrstu 3 árin. Skír- teinin eru innleysanleg eftir 3 ár. Ef þau eru ekki innleyst að þeim tíma liönum eða ríkissjóð- ur hefur ekki innkallaö þau, þá bera þau sjálfkrafa 8% ársvexti 6 mánuði í senn, mest í 14 ár. Skírteinin, sem innleyst eru, áöur en 6 mánuðir eru liðnir frá síðasta gjalddaga, tapa vöxtum fyrir það tímabil. Hinn 12. september voru boðnir út 90 daga ríkisvixlar samtals aö fjárhæð 30 m.kr. með sömu skilmálum og fyrr. Ákveðið var að taka tilboöum aö fjárhæð 9 m.kr. að nafnverði, og var meðalársávöxtunin 27,8%. Hinn 14. september var heildarskuld rikissjóös vegna ríkisvíxla komin í 58,5 m.kr. Hinn 12. september lét Seöla- bankinn í umferð nýja 1000 króna seðla og 10 króna mynt. Tíu króna seðlar veröa áfram löglegur gjaldmiðill og jafnhliða í umferð, á meðan birgöir end- ast. í samræmi við reglugerð nr. 383 frá 7.september 1984, þar sem segir, að yfirdráttur við- skiptabanka eriendis skuli vera háöur ákveðnum takmörkunum, setti Seðlabankinn nýjar reglur hinn 12.september um gjaldeyr- isjöfnuð innlánsstofnana. Þess- ar reglur kveða m.a. á um það, að gengistryggöar skuldir skuli að jafnaði ekki vera meiri en gengistryggöar eignir. Reglurnar heimila innláns- stofnunum að binda höfuðstóf afurðaiána vegna útfiutnings, sem séu allt að 75% afuröa- verömætis, við gengi SDR. Jafnframt er þeim heimilt aö fjármagna slík lán meö erlend- um lánum upp að tilteknu há- marki. Október Hinn 12.október voru boðnir út 90 daga ríkisvíxlar samtals að fjárhæð 30 m.kr. Tilboðum var tekið að fjárhæö 21 m.kr. að nafnverði, og var meðalárs- ávöxtunin 27,7%. Hinn 21 .október voru vextir af endurseljanlegum afurðalánum vegna útflutnings í SDR lækk- aðir um 0,25%-stig í 10,0% á 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.