Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 56
átta sig og ég held aö þetta sé algert lifsspursmál fyrir suma minni bankana. Ég hef hins vegar ekki trú á þvi aö stjórnendur bankanna í áratugi geti breytt um stefnu svo auðveldlega eöa breytt sinum undirmönnum. Þaö má sem dæmi um þaö nefna, hvaö bankarnir voru litt sam- keppnissinnaöir, aö þeirafsöluðu sér því samkeppnisráöur sem er hvaö mikilvægastur í nútimaþjóð- félagi, en þaö er reiknisstofa bankanna. Sá banki sem kom hvaö best út á siðasta ári var Verzlunarbankinn, en hann haföi einmitt fariö sinar eigin leiöir í tölvumálum, á meöan hinir bank- arnir voru i reiknisstofunni og miöuðu allt viö staðlaðar lausnir og fréttu því gjarnar um hvaö hin- ir hafa i huga,“ sagöi Gunnar Helgi Hálfdanarson. Að „hoppa í haftinu" „Þaö hefur oröiö mikil breyting á þessu sviöi. Það ástand sem var þegar ég kom aö þessum málum áriö 1976, var þannig aö nær allt frumkvæöi þurfti aö koma frá Seölabankanum. Ein- faldlega vegna þess aö frum- kvæöi innan bankanna var nán- ast bannað. Öll innlánsform og þjónustuform voru ákveðin sam- eiginlega fyrir alla, en allt þurfti aö fá sin vaxta- og þjónustu- gjaldaákvæði. Þetta var nánast eins og einokunarfyrirkomulag aftan úr öldum,“ sagöi Bjarni Bragi Jónsson. „Þaö má segja aö þaö hafi verið mjög mikill vani i starfseminni og þaö var einu sinni orðið þannig aö menn hoppuðu í haftinu. Þegar losaö var um hömlurnar i fyrra, fyrst í febrúar og siöan verulega i april, var greinilegt aö bankarnir voru hálf höggdofa. Þeir virtust varla gera sér þaö Ijóst aö þeir heföu þetta svigrúm. Þaö var siðan ekki fyrr en í ágúst aö losað var miklu meira um þetta og ég impraði á þvi raunar áöur aö viö ættum aö sigla á milli skers markaöarins og báru stjórnmálanna, meö þvi aö veita aukiö frjálsræöi. Þaö sem siöan hefur gerst er aö komiö hefur fram gífurleg fjöl- breytni í þjónustu og kjörum og fúsleiki á aö hugsa um nýtt og ég er nokkuð hissa á þvi hvaö bank- arnir hafa brugðist rækilega viö, þvi þeir þurfa ekki aöeins að sinna samkeppninni meö þvi aö semja markháttuð form, því einn- ig þurfa þeir aö sinna ýmsum lagakvöðum, fjárfestingar- eöa stofnfjársjóðum og þess háttar," sagöi Bjarni Bragi. Lítiö farið að bera á verðsamkeppni „Þegar hiö aukna frjálsræöi kom til skjalanna voru bankarnir mjög misfljótir af staö og þaö geröi mun, að einn bankinn hafði sérstaka tölvu fyrir sig. Þaö er kostur aö hafa reiknisstofuna fyrir allar millifærslur á milli banka, en þaö er annaö aö geta reiknað út vexti og kjör á eigin tölvu. Raunar er það furðulegt aö þaö tók reiknisstofuna heila helgi aö átta sig á þvi aö hún átti ónot- að pláss i tölvunni til þess aö reikna út kjörin og þaö pláss fannst um siðir. Það sem skiptir kannski mestu máli i svona sam- keppni er ekki bara aö geta brugðist strax og rétt viö, heldur einnig hitt aö hafa eitthvert frjáls- ræöi i útlánum. Þetta hangir saman, aö þeir sem ekki eru eins bundnir af lagaákvæðum um út- lán til ýmissa þátta þjóölifsins, eru fúsari til aö láta hugann geysa. Þaö verður einnig aö taka fram aö sumt af þessari fjölv- breytni er ekki af hinu góöa held- ur helgast af þvi aö finna leiðir framhjá viðurkenndum normum. í fyrstu voru öll innláns- og útláns- formin meö skráöum kjörum. Þaö leiðir siöan til þess aö menn finna upp fjölbreytni sem skapar erfiöleika viö að bera saman verökjörin, sem er þaö miölæga i markaössamkeppni. Þaö sem mér finnst minnst farið aö bera á ennþá í samkeppni bankanna er verösamkeppni, sem geti verið almenningi til hagsbóta, þannig aö hann fái kostnaðarminni þjón- ustu og þaö er töluvert haft á oröi aö bankaútibú og sparisjóöir séu mjög dýrar einingar. Lágmarks- ÁHALDALEIGAN SF. Við N<-‘sve9' SsU^728- Leigjum út verkfæri meðal annars: • STEYPUHRÆRIVÉLAR • VÉLSAGIR • RAFSUÐUVÉLAR • BORVÉLAR • RÖRASNITTI • JARÐVEGSÞJÖPPUR • RAFSTÖÐVAR • MÚRHAMRA • HITABLÁSARA • VÍBRATORA í STEYPU • FRÆSARA • FLÍSASKERARA • SLÍPIVÉLAR • STINGSAGIR • JÁRNKLIPPUR (Nagarar) 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.