Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 19
ennþá. Flugkennari hefur kringum 500 krónur fyrir timann og getur hann nánast kennt svo lengi á dag eöa á mánuöi sem hann vill. Sagt hefur þó verið aö starf flugmanns hjá þessum litlu flugfélögum á ís- landi sé eitt hiö erfiðasta i heimi. Hér séu skilyrði og allar aöstæö- ur þannig að óvæntir hlutir og erfiðleikar séu stööugt aö koma upp og þvi öðlist menn mikla reynslu af starfinu þar. Reyndar má segja þaö um innanlands- flugið í heild, hjá Flugleiöum sem öörum aö þaö sé einn besti reynsluskóli sem flugmenn geti fengiö og þeir sem hafi stundað það i nokkurn tima séu færir i flestan sjó, ef svo má aö oröi komast um flugmenn. Engin mistök Flugmenn þessir sinna líka iöulega sjúkra- og neyöarflugi. Er þá ekki spurt um tíma eöa veður, sé þess nokkur kostur er feröin farin og treyst á góö tæki til hins ýtrasta. Á sama hátt má segja aö frumstæö skilyröi á mörgum flug- völlum reyni oft á þol þessara starfsmanna i fluginu, þaö getur veriö hart aö þurfa aö snúa viö þegar yfir flugvöll er komið þar sem ekki sér niður en mögulegt væri aö lenda ef fleiri flugleiö- sögutæki væru til staðar. í lokin má draga upp þá niður- stööu aö flugmannsstarfiö á ís- landi sé oft erfitt starf og aö til flugmannsins eru ótvirætt gerðar miklar kröfur um kunnáttu og hæfni. Gangi allt vel og komi ekki óvæntir hlutir upp má segja aö kjörin séu sæmileg, dágott fri og kaupið viðunandi. En i þessu starfi má ekki gera mistök, þaö eru kröfur sem flugrekstraraöilar og farþegar gera til flugmanna. Og fyrir þaö þarf aö borga. „Viö höfum þokka- legar tekjur” — segir Björn Guðmundsson formaður samninganefndar FÍA Alþjóðasamband flugmanna hélt nýverið árlegan fund sinn i Montreal í Kanada. Sóttu fund- inn héðan þeir Frosti Bjarnason formaöur Félags islenskra at- vinnuflugmanna og Björn Guö- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.