Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 47
Var þetta ekki erfið ákvörðun fyrir ungan forstjóra að taka og standa og falla með? „Jú, hún var þaö, og kostaöi nokkrar andvökunætur. En þessi ákvörðun var tekin og voru t.d. stjórnarmenn i fyrirtækinu allir sammála tillögum minum og mjög hvetjandi í málinu. Mér er það mjög minnisstætt, að þá var i stjórn fyrirtækisins Valgeir Björnsson, fyrrverandi hafnar- stjóri i Reykjavik, þá háaldraður maður eða 88 ára. Hann var mjög jákvæður i máli þessu og jafnvel enn ákafari en ég um að endurvélvæöa og tölvuvæða fyr- irtækið. Nú, ég nýt þess og að starfa með hæfum mönnum og reyndum i bransanum. Þannig hefur Örn Ottesen, fjármálastjóri, starfað hjá fyrirtækinu bráðum í 15 ár og er öllum hnútum kunn- ugur. Einnig erum við með unga og hæfileikarika menn i öðrum stjórnunarstööum, auk manna, er starfað hafa hjá fyrirtækinu i áraraðir. Hvernig voru véla- kaupin fjármögnuð? „Með eigiö fé að hluta, en við sóttum náttúrlega í fjárfestinga- lánasjóði iðnaðarins, Iðnlánasjóð og Iðnþróunarsjóð. Þar eru lán á undanförnum árum að mestu búin að vera bundin við gengi Bandarikjadals, og þar af leiö- andi afar óhagstæð. Þegar við vorum að festa kaup á okkar stóru vélum, var þaö skoöun mætustu manna hér á Fróni, aö þaö væri ekkert óhag- stæðara að taka lán i dölum, en i t.d. þýskum mörkum. Sú hefur reyndar ekki verið raunin. En þetta gat sjálfsagt enginn sagt fyrir um á þeim tima. Mér skilst, aö Langlánanefnd sé nú oröin mun frjálslyndari i afstöðu sinni varðandi erlend vélakaupalán, og er það vel. Ég sé ekkert þvi til fyrirstöðu, aö fyrirtækin semji við erlenda vélaframleiðendur beint um kaup og kjör. Erlendi aðilinn tekur ákveðna áhættu og ef hann er til i það, þvi i ósköpunum má hann það ekki? Stjórnvöld eiga aö losa enn frekar um hömlur á gjaldeyrisviðskiptum.“ Tvískinnungur í gjald- eyrismálum „Sem dæmi um tviskinnung i gjaldeyrisviðskiptum má nefna kaupmann eða einstakling, er sækir um yfirfærslu á segjum 100.000.- Bandarikjadölum. Þá hyggst hann nota til aö kaupa vörur til sölu i verslun sinni fyrir jólin. Til þessa fengist líklega umyröalaust leyfi og er enda sjálfsagt. En ef þessi sami aðili sækti siðan um sömu fjárhæö til að leggja inn á á gjaldeyrisreikn- ing sinn í Landsbankanum og gæfi upp sem ástæðu, að hann treysti ekki stjórnvöldum og fall- völtu gengi islenskrar krónu á viðsjárverðum timum og þvi vildi hann tryggja fjármuni sina með þessum hætti þá er viöbúið, að viðkomandi yrði visað á dyr. Og með þeim ummælum, að slikt og þvilikt væri brask og brask væri Ijótt. Við megum fá gjaldeyri til að eyða, en ekki til að spara.“ Snúum okkur aðeins nánar að vélvæöingunni, hvernig er að finna réttu vélina? „Það er mikil leit og vinna oft á tiðum, og stundum eru vélarnar 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.