Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 53
BANKAR Samkeppni bankanna: „Hefur rtfið upp áratuga gamalt munstur” Texti: Ólafur Jóhannsson/Myndir Loftur Ásgeirsson ÞAÐ hefur tæpast farið fram hjá neinum hin miklasamkeppni sem nú á sér stað á milli bank- anna um viðskiptavini og kepp- ast bankarnir nú um að bjóða viðskiptavinum sínum sem best innkánskjör. Er þar hvergi slak- að á klónni í baráttunni og þeg- ar hafa oröió breytingar inn- byrðis á milli bakna. Að því er viröist hafa einkabankarnir reynst heldur frjórri í þessari samkeppni en ríkisbankarnir sem virðast hafa oröið heldur seinni til. Hins vegar er ekki séð enn fyrir endann á samkeppn- inni, sem fór af staö þegar möguleikar bankanna í vaxta- málum voru rýmkaðir. í þessari grein er fjallaö um þessi mál og rætt við fjóra menn sem tengj- ast fjármagnsmarkaöinum með einhverjum hætti, en einnig var leitað til nokkurra annarra sem vel fylgjast með þessum málum og fengnar þar upplýsingar sem byggt er á í þessari grein. Mennirnir sem rætt var við og hér birtast viðtöl við eru þeir Pétur Blöndal hjá Kaupþingi, Gunnar Helgi Hálfdanarson hjá Fjárfestingarfélaginu, Bjarni Bragi Jónsson, aðstoðarbanka- stjóri Seðlabankand og Ragnar Önundarson, bankastjóri Iðnað- arbankans og voru þeir spurðir álits á áhrifum aukinnar sam- keppnibankanna. Staða einkabankanna betri en ríkisbankanna Miðað við stöðu bankanna gagnvart Seölabankanum um mánaðamótin mai/júni, sem Frjáls verzlun hefur aflað sér upplýsinga um, þá má segja að almennt séð þá sé staða rikis- bankanna lök en staða einka- bankanna mun betri. Allir rikis- bankarnir eru með mjög slæma lausafjárstöðu og hangir það saman við skuldþindingar þeirra. Einnig var staða Iðnaðarbankans slæm framan af mánuðinum, en undir lok hans tókst bankanum aö rétta nokkuö úr kútnum. Verzlunarbakninn hefurtil dæmis staðið sig mjög vel og er aðeins einn dagur i mínus hjá honum, samkvæmt heimildum blaðsis og einnig hefur Samvinnubankinn rétt sig af. Alþýðubankinn er heldur í minus, en sá banki er það litill að staða hans skiptir ekki meginmáli. Hugmyndir um aö minnka frjálsræðiö Það kom til tals fyrir siöastliöin áramót að herða á frjálstæðinu aftur og þá var rætt um það hvort það væri unnt vegna skuldþind- inga þankanna gagnvart við- skiptamönnunum. Það var ekki talið fært nema með að minnsta kosti langri viðvörun til viðskipta- manna, ef taka ætti upp hafta- stefnu aftur og var þvi fallið frá þessum hugmyndum. Hvað inn- byrðis stöðu bankanna áhrærir, þá er það Ijóst að sumir bankar hafa verið ágengari en aðrir i samkeppninni. Nú eru samtök bankanna ekki jafn mikill “séntil- mannaklúbbur" og áður var, þeg- ar ekki mátti reita hina aðilina til reiði. Nú lýtur þetta öörum lög- málum og nefna má að sumir 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.