Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 28

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 28
Meö tilliti til örrar þróunar i tölvu- málum og aukinnar notkunar fyr- irtækja á tölvubúnaöi ýmiss kon- ar, leitaöi Frjáls verzlun til Páls Jenssonar, forstööumanns Reiknistofu Háskóla Islands og baö hann um aö svara sgurning- unni, aö hverju fyrirtæki þurfa aö huga viö kauþ á tölvubúnaði. Að móta stefnu og fylgja henni „Fyrsta krafan sem menn þurfa aö uppfylla viö upphaf tölvuvæöingar i fyrirtæki er að menn séu tölvulæsir sem kallaö er, þaö er aö skilja mál tölvunnar. I ööru lagi þurfa menn aö móta stefnu um stööu viökomandi fyr- irtækis í tölvuþróuninni. Sumir setja sér þaö markmið aö vera i fararbroddi í þróuninni en aðrir hafa þaö aö markmiöi aö fylgja þróuninni fast eftir. Siðan eru þeir einnig til sem hugsa sér aðeins aö hanga aftan i þróun tölvuvæöingar, standa aftarlega, en fylgjast þó meö. Sem dæmi um fyrirtæki sem þurfa nauðsyn- lega aö vera framarlega í tölvu- þróun eru verkfræðistofur sem veröa aö vera vel vakandi og þá ekki sist vegna samkeppnisaöila. Einnig veröa fyrirtæki aö hafa þá þekkingu til aö bera aö þau geti nýtt sér nýjungar i tölvuþróuninni og til þess að þaö sé unnt verður þekking aö vera til staöar innan fyrirtækisins og hefur þessari þekkingu veriö gefiö nafniö “mannauöur", sem er tölvuþekk- ing starfsfólksins i fyrirtækinu. Islendingar eru ekki aftar á mer- inni en aðrir i tölvuþekkingu og tölvunotkun og tölvuvæöing í is- lenskum fyrirtækjum er síst minni en i fyrirtækjum erlendis sam- bærilegrar stæróar. En mergur- inn málsins aö viö upphaf tölvu- væöingar i fyrirtæki þurfa stjórn- endur þess aö móta þá stefnu sem fylgja á i tölvuvæðingunni og fylgja henni," sagöi Páll. Greining verkefna „Þaö er nauösynlegt hverju fyrirtæki aö greina þau verkefni og þær þarfir sem tölvurnar eiga aö vinna aö og svara, þannig aö áöur en fariö er af staö í upp- byggingu tölvuvæöingar fyrirtæk- is, er óhjákvæmilegt aö skil- greina verkefnin. Til dæmis hvort tölvan eigi aö sinna fjárhagsbók- haldi eöa birgöahaldi, bókhaldi eða sölu, ritvinnslu eöa töflu- vinnslu. Nú siðast eru komnir til skjalanna tölvukassar, en þaö eru búöarkassar sem tengdir eru móöurtölvu fyrirtækisins og bók- ast inn i þá tölvu allt sem selt er, þannig aö tölvukassarnir aö- stoða viö aö henda reiöur á stærö lagersins og þvi hvaö vantar i hverju tilfelli. Ef um fram- leiöslufyrirtæki er aö ræöa kemur til greina aö fyrirtækiö komi sér upp framleiðslustýrikerfi eöa framlegöarkerfi eöa verkbók- haldskerfi, allt eftir þörfunum hverju sinni. Til þess aö geta val- iö þaö æskilegasta i hverju tilfelli þarf augljóslega aö greina þarf- irnar innan fyrirtækisins," sagöi Páll. Áfangaskipting „Fæst fyrirtæki geta komiö sér 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.