Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 67
Mikil umskipti Mikil umskipti hafa oröiö í Danmörku á efnahagssviöinu á seinustu 3 árum. í staö stöönun- ar og sívaxandi atvinnuleysis um margra ára skeiö gætir nú grósku i atvinnulífinu og batn- andi þjóðarhags. Hagvöxtur varö mikill í Dan- mörku á seinasta ári sennilega um 9% og samtímis dró úr verö- bólgunni og varö hún rétt undir 7%. Yfirlit um þróun helstu þjóðhagsstæröa í Danmörku 1981—85 Magnbreyting landsframleiöslu 1981 1982 1983 1984 1985 breyting milli ára í % Atvinnuleysi sem %-hlutfall -0,9 3,4 2,5 4,5 2,5 af mannafla 9,2 10,0 10,3 10,0 9,0 Veröbólga 11,7 10,1 6,9 6,0 3,5 Viöskiptajöfnuöur i millj. $ Halli ríkissjóðs sem hlutfall -1800 -2200 -1200 -1800 -1500 af þjóöarframleiöslu -7,1 -9,5 -7,8 -5,0 -3,0 Efnahagsvandi Dana hefur i höfuöatriðum veriö þriþættur, miklar erlendar skuldir, mikill rik- issjóöshalli og hátt atvinnuleysis- stig. Hér hefur mikið áunnist, sér- staklega hefur vel miðaö aö minnka hallareksturinn á rikis- sjóöi. Megin inntakið i efnahags- stefnu dönsku ríkisstjórnarinnar er aðhald i fjármálum og peninga- málum, ennfrerriur hafa veriö settar skoröur viö launahækkun- um og verötrygging launa bönn- uö. Þessar aögeröir hafa leitt til minnkandi veröbólgu, lækkandi vaxta, aukinnar samkeppnis- hæfni dansks iönaöar og minna atvinnuleysis. Þrátt fyrir haröa launastefnu danskra stjórnvalda hefur kaupmáttur launa hækkaö um 1%siöan1982. Hagvöxturinn í fyrra var fyrst og fremst borinn uppi af mikilli einkaneyslu, miklum fjárfesting- um í iðnaði og vaxandi iönaðar- framleiöslu. Allar likur eru á aö þessu haldi áfram i ár, þó er taliö vist aö hægja muni nokkuð á hag- vextinum, en hallinn á rikissjóöi og á viöskiptajöfnuöinum veröi minniiárenifyrra. VIÐ FRAMLEIÐUM HURPIR I MIKLU URVALI Eftir áralanga reynslu í smíði hurða sérsmíðum við m.a.: Fellihurðir - Rennihurðir Vængjahurðir - Eldvarnarhurðir ... og svo auðvitað venjulegar hurðir af ótal stærðum og gerðum. 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.