Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.04.1985, Blaðsíða 21
staöhæft aö hæfni flugmanns sem reykir minnkar um 15 til 20% til aö sinna starfi sinu sem skyldi og hæfni þess sem vinnur með honum í stjórnklefanum, en reykir ekki, minnkar svipað. Var lagt til aö flugmönnum yröi bann- aö aö reykja 8 timum fyrir flug- ferö og má bera þetta saman viö reglur um áfengisneyslu en okk- ur er bannað að neyta áfengis 18 timum fyrir flugferö. Ef þaö er Ijóst aö reykingar hafa svona mikil áhrif á hæfni flugmanna vaknar sú spurning hvort ekki sé rétt aö banna flug- mönnum algjörlega aö reykja." Nú virðist 75 til 95 klukku- stunda flugtími á mánuöi ekki langur, er hann svipaöur i öörum löndum? „Hann er nokkuð svipaöur i þeim löndum sem viö þekkjum best til í, vakttíminn 175 klukku- stundir og flugtiminn frá 75 til 95 tímar á mánuöi. Hjá félögum i Bandaríkjunum sem ég þekki til er lágmarksflugskyldan 58 til 65 timar á mánuöi og siðan mega þeir bæta viö nokkrum timum þannig að heildarflugtiminn getur náö 78 til 85 timum og fyrir þessa umframtima fá þeir þá greitt hátt kaup. Á Noröurlöndun- um og i sumum Evrópulöndum eru kjarasamningar byggöir upp á svipaöan hátt og hjá okkur, vakttimi og flugtimi svipaöur og greidd föst mánaðarlaun. Þó eru islenskir flugmenn meö töluvert lægri laun en almennt gerist í Evrópu.“ Úthvíldir Er ekki talið rétt vegna öryggis aö flugmenn fljúgi meira á mán- uði? „Nei, og þessi vinnuskylda okkar er nokkuð rúm miðaö viö ýmis önnur lönd. Þær kröfur eru geróar til flugmanna að þeir séu vel úthvildir i starfi sinu. Flug- menn veröa aö vera eins vel á sig komnir andlega og likamlega og unnt er og farþeginn á kröfu á þvi að allt sé gert til aö tryggja öryggi hans. Reyndar má segja aö þeir sem helst berjast fyrir öryggi farþeganna og þægindum SUMARDEKK NÝ/SÓLUÐ/NOTUÐ VERIÐ RADIAL DEKK VELKOMIN ^J0öuGvHeArGÐ. Á EITTLANDSINS FULLKOMNASTA HJÓLBARÐA VERKSTÆÐI Hjólbarðaviðgerðir DRANGAHRAUNI 1 HAFNARFIRÐI • SÍMI 52222 • 51963 HJÓLKOPPAR Á ALLA BÍLA ÓTRÚLEGT VERÐ!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.