Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1985, Page 21

Frjáls verslun - 01.04.1985, Page 21
staöhæft aö hæfni flugmanns sem reykir minnkar um 15 til 20% til aö sinna starfi sinu sem skyldi og hæfni þess sem vinnur með honum í stjórnklefanum, en reykir ekki, minnkar svipað. Var lagt til aö flugmönnum yröi bann- aö aö reykja 8 timum fyrir flug- ferö og má bera þetta saman viö reglur um áfengisneyslu en okk- ur er bannað að neyta áfengis 18 timum fyrir flugferö. Ef þaö er Ijóst aö reykingar hafa svona mikil áhrif á hæfni flugmanna vaknar sú spurning hvort ekki sé rétt aö banna flug- mönnum algjörlega aö reykja." Nú virðist 75 til 95 klukku- stunda flugtími á mánuöi ekki langur, er hann svipaöur i öörum löndum? „Hann er nokkuð svipaöur i þeim löndum sem viö þekkjum best til í, vakttíminn 175 klukku- stundir og flugtiminn frá 75 til 95 tímar á mánuöi. Hjá félögum i Bandaríkjunum sem ég þekki til er lágmarksflugskyldan 58 til 65 timar á mánuöi og siðan mega þeir bæta viö nokkrum timum þannig að heildarflugtiminn getur náö 78 til 85 timum og fyrir þessa umframtima fá þeir þá greitt hátt kaup. Á Noröurlöndun- um og i sumum Evrópulöndum eru kjarasamningar byggöir upp á svipaöan hátt og hjá okkur, vakttimi og flugtimi svipaöur og greidd föst mánaðarlaun. Þó eru islenskir flugmenn meö töluvert lægri laun en almennt gerist í Evrópu.“ Úthvíldir Er ekki talið rétt vegna öryggis aö flugmenn fljúgi meira á mán- uði? „Nei, og þessi vinnuskylda okkar er nokkuð rúm miðaö viö ýmis önnur lönd. Þær kröfur eru geróar til flugmanna að þeir séu vel úthvildir i starfi sinu. Flug- menn veröa aö vera eins vel á sig komnir andlega og likamlega og unnt er og farþeginn á kröfu á þvi að allt sé gert til aö tryggja öryggi hans. Reyndar má segja aö þeir sem helst berjast fyrir öryggi farþeganna og þægindum SUMARDEKK NÝ/SÓLUÐ/NOTUÐ VERIÐ RADIAL DEKK VELKOMIN ^J0öuGvHeArGÐ. Á EITTLANDSINS FULLKOMNASTA HJÓLBARÐA VERKSTÆÐI Hjólbarðaviðgerðir DRANGAHRAUNI 1 HAFNARFIRÐI • SÍMI 52222 • 51963 HJÓLKOPPAR Á ALLA BÍLA ÓTRÚLEGT VERÐ!

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.